Bátar að 13 bt í mars.nr.1,2020

Listi númer 1.


Góð byrjun hjá Særúnu EA en hann er á netum frá Árskógsandur og með 14,2 tonn í 3 róðrum og byrjar efstur

Addi Afi GK kemur þar á efti rmeð 10 tonní 2 á línu

Signý HU á þó stærsta róðurinn enn sem komið er 8,3 tonn


Særún EA mynd Pétur Sigurðsson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2711
Særún EA 251 14.2 3 6.3 Net Árskógssandur
2 2106
Addi afi GK 97 10.1 2 5.0 Lína Sandgerði
3 2668
Petra ÓF 88 8.5 3 4.3 Lína Siglufjörður
4 2630
Signý HU 13 8.3 1 8.3 Lína Ólafsvík
5 2701
Svalur BA 120 4.9 1 4.9 Lína Reykjavík
6 2256
Guðrún Petrína GK 107 4.1 1 4.1 Lína Sandgerði
7 1542
Finnur EA 245 2.4 2 1.7 Net Akureyri
8 2110
Júlía SI 62 2.1 1 2.1 Lína Siglufjörður
9 2557
Sleipnir ÁR 19 1.9 1 1.9 Handfæri Þorlákshöfn
10 1963
Emil NS 5 1.6 1 1.6 Lína Borgarfjörður Eystri
11 2307
Sæfugl ST 81 1.4 1 1.4 Lína Drangsnes
12 2656
Toni NS 20 1.3 1 1.3 Lína Borgarfjörður Eystri
13 2782
Hlöddi VE 98 1.1 1 1.1 Handfæri Vestmannaeyjar
14 2374
Eydís NS 320 1.0 1 1.0 Lína Borgarfjörður Eystri
15 1925
Byr GK 59 0.7 1 0.7 Net Hafnarfjörður
16 6584
Hafdís HU 85 0.5 1 0.5 Lína Skagaströnd
17 2384
Glaður SH 226 0.2 1 0.2 Handfæri Ólafsvík
18 2091
Magnús Jón ÓF 14 0.1 1 0.1 Rauðmaganet Ólafsfjörður