Bátar að 13 BT í Nóvember.2025.listi nr. 3

Listi númer 3

 Lokalistinn

Nokkuð góður endir á nóvember, en línubátarnir raða sér í efstu sætin og þar á eftir er 

Séra Árni GK sem gekk ansi vel á færunumi 

en það voru tveir bátar sem náðu yfir 20 tonna afla í nóvember

á þennan lista þá var Sæfugl ST með 9,2 tonn í 2
Toni NS 17,4 tonn í 5
Fálkatindur NS 11,4 tonn í 3
Kári SH 3,8 tonn í1 
Emil NS 9,8 tonn í 3

Séra Árni GK 1,3 tonn í 3
Sævar SF 2,2 tonní 1
Glaður SH 3 tonn í 6, en þessir þrír bátar voru allir á handfærum

Fálkatindur NS Mynd Vigfús MArkússon







Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mest Veiðarfæri Höfn
1 2307 1 Sæfugl ST - 81 29.73 7 5.5 Lína Drangsnes
2 2656 7 Toni NS - 20 23.91 7 3.8 Lína Borgarfjörður Eystri
3 2866 6 Fálkatindur NS - 99 18.85 5 3.6 Lína Borgarfjörður Eystri
4 2589 4 Kári SH - 78 14.17 4 5.0 Lína Grundarfjörður
5 2432 3 Njörður BA - 114 13.81 7 1.6 Lína Tálknafjörður
6 1963 11 Emil NS - 5 13.25 4 3.5 Lína Borgarfjörður Eystri
7 2394 2 Séra Árni GK - 135 13.22 8 4.5 Handfæri Sandgerði
8 2383 5 Sævar SF - 272 9.96 4 3.3 Handfæri Hornafjörður
9 3046 8 Glaður SH - 226 8.85 12 1.9 Handfæri Ólafsvík
10 1915 9 Tjálfi SU - 63 4.95 3 2.5 Dragnót Djúpivogur
11 2145 10 Dóra Sæm HF - 70 4.07 6 1.4 Handfæri Sandgerði
12 2711 12 Rún EA - 351 2.46 3 0.4 Handfæri Hornafjörður
13 2314 22 Þerna SH - 350 2.29 2 0.7 Lína Rif
14 2452 16 Viktor Sig HU - 66 2.20 3 1.1 Handfæri Skagaströnd
15 2367 20 Emilía AK - 57 2.19 5 0.6 Gildra Akranes
16 2331 13 Brattanes NS - 123 2.11 2 1.3 Handfæri Bakkafjörður
17 2437 14 Hafbjörg ST - 77 2.00 3 1.0 Net Hólmavík
18 2306 17 Ísöld BA - 888 1.92 2 1.4 Handfæri Brjánslækur
19 7205 18 Stakkur GK - 12 1.83 6 0.6 Handfæri Grindavík
20 2069 15 Blíðfari ÓF - 70 1.55 2 1.4 Handfæri Siglufjörður
21 2969 19 Haukafell SF - 111 1.21 1 1.2 Handfæri Hornafjörður
22 2421 21 Fannar SK - 11 1.17 2 0.8 Lína Sauðárkrókur
23 6830
Már SK - 90 1.15 1 1.2 Handfæri Sauðárkrókur
24 2479
Bliki GK - 171 0.80 1 0.8 Handfæri Sandgerði
25 1771 24 Herdís SH - 173 0.67 3 0.3 Handfæri Ólafsvík
26 7066
Kaja ÞH - 66 0.67 1 0.7 Handfæri Þórshöfn
27 2374 23 Eydís NS - 320 0.64 1 0.6 Handfæri Borgarfjörður Eystri
28 1542
Finnur EA - 245 0.18 1 0.2 Net Akureyri