Bátar að 13 bt í okt.nr.1.2022

Listi númer 1.


Sama á þessum lista eins og á listanum bátar að 8 bt, ansi fáir bátar á veiðum 

svo til allir hafa aðeins farið í einn róðru nema nokkrir sem ahfa farið í 2 róðra

Nýr bátur er á þessum lista og er það Blíða VE sem er nýi báturinn sem að 

Georg Eiður Arnarson í Vestmannaeyjum á.  enn þessi bátur var keyptur frá

Sauðárkróki og hét þar Skotta SK


Blíða VE mynd Helgi Sigurðsson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 2630
Signý HU 13 5.1 1 5.1 Lína Ólafsvík
2 2668
Petra ÓF 88 3.5 1 3.5 Lína Siglufjörður
3 1734
Blíða VE 263 3.4 2 1.7 Lína Vestmannaeyjar
4 2384
Glaður SH 226 2.9 2 2.3 Handfæri Ólafsvík
5 2326
Hafaldan EA 190 1.3 1 1.3 Handfæri Grímsey
6 2711
Særún EA 251 1.2 1 1.2 Net Dalvík
7 1915
Tjálfi SU 63 1.1 1 1.1 Dragnót Djúpivogur
8 2367
Emilía AK 57 0.9 2 0.6 Gildra Akranes
9 7472
Kolga BA 70 0.6 1 0.6 Handfæri Patreksfjörður
10 2398
Guðrún GK 90 0.4 1 0.4 Handfæri Sandgerði
11 2458
Vonin NS 41 0.4 1 0.4 Handfæri Bakkafjörður
12 1542
Finnur EA 245 0.4 1 0.4 Net Akureyri
13 2451
Jónína EA 185 0.3 1 0.3 Handfæri Grímsey
14 2331
Brattanes NS 123 0.3 1 0.3 Handfæri Bakkafjörður
15 7067
Hróðgeir hvíti NS 89 0.3 1 0.3 Handfæri Bakkafjörður