Bátar að 13 BT í September.2025.listi nr.2

Listi númer 2


ansi góð veiði hjá línubátunum frá Borgarfirði Eystri.

en Toni NS og Fálkatindur NS eru að stinga af  og heldur betur

Fálkatindur NS var með 7,8 tonn í 2 róðrum 

og Toni NS kemur beint í annað sætið og var með 14,7 tonn í 4 róðrum 

'Sævar SF sem er á færum var með 1,8 tonn í einni löndun 

Hróðgeir Hvíti NS 2,3 tonn í 3 róðrum á færum

mjög lítið um að vera í þessum flokki á Suðurnesjunum og líka á snæfellsnesinu. 

aðeins Kári SH og Glaður SH eru að róa frá Snæfellsnesinu

Hróðgeir Hvíti NS mynd ARnbjörn Eiríksson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mest Veiðarfæri Höfn
1 2866 1 Fálkatindur NS - 99 17.38 4 5.6 Lína Borgarfjörður Eystri
2 2656
Toni NS - 20 14.73 4 4.6 Lína Borgarfjörður Eystri
3 2383 3 Sævar SF - 272 6.24 3 2.4 Handfæri Hornafjörður
4 1963 2 Emil NS - 5 4.71 2 3.0 Lína Borgarfjörður Eystri
5 7067 6 Hróðgeir hvíti NS - 89 4.48 5 1.8 Handfæri Bakkafjörður
6 3046
Glaður SH - 226 3.43 4 2.2 Handfæri Ólafsvík
7 2374
Eydís NS - 320 3.09 3 1.3 Handfæri Borgarfjörður Eystri
8 2589 4 Kári SH - 78 2.87 1 2.9 Lína Grundarfjörður
9 1915 5 Tjálfi SU - 63 2.58 2 2.4 Dragnót Djúpivogur
10 2458 12 Vonin NS - 41 2.12 3 0.3 Handfæri Bakkafjörður
11 2145 7 Dóra Sæm HF - 70 1.78 1 1.8 Handfæri Sandgerði
12 2326 8 Konráð EA - 90 1.60 1 1.6 Handfæri Grímsey
13 2367 10 Emilía AK - 57 1.38 3 0.8 Krabbi Akranes
14 2452 9 Viktor Sig HU - 66 1.26 1 1.3 Handfæri Skagaströnd
15 2495
Hrönn NS - 50 1.01 1 1.0 Handfæri Bakkafjörður
16 2307
Sæfugl ST - 81 0.80 1 0.8 Handfæri Drangsnes
17 7788 11 Dýri II BA - 99 0.66 1 0.7 Handfæri Patreksfjörður
18 6982 13 Vala HF - 5 0.04 1 0.0 Grásleppunet Hafnarfjörður


Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss