Bátar að 13 bt í sept.nr.1

Listi númer 1.


Toni NS byrjar ansi vel á þessum fyrsta lista í september , með 12,8 tonn í 4 rórðum á línu

annars eru færabátar þarna og netabátar  og Kristbjörg ST byrjar nokkuð vel


Toni NS áður Toni EA mynd Haukur Sigtryggur Valdimarsson




Sæti Sknr Áður Nafn Afli Landanir Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2656
Toni NS 20 12.8 4 3.8 Lína Borgarfjörður Eystri
2 2383
Sævar SF 272 5.6 2 3.3 Handfæri Borgarfjörður Eystri
3 7690
Björgvin ÞH 202 5.3 4 1.9 Handfæri Borgarfjörður Eystri
4 2540
Alda HU 112 5.0 2 4.0 Handfæri Þórshöfn
5 2207
Kristbjörg ST 39 4.8 4 1.3 Net Drangsnes
6 7067
Hróðgeir hvíti NS 89 4.7 3 3.2 Handfæri Bakkafjörður
7 2045
Guðmundur Þór AK 99 4.0 2 2.8 Handfæri Bakkafjörður
8 2866
Fálkatindur NS 99 3.5 3 2.0 Handfæri Borgarfjörður Eystri
9 2595
Tjúlla GK 29 2.8 2 1.5 Handfæri Þórshöfn
10 1888
Edda SI 200 2.7 2 2.3 Handfæri Siglufjörður
11 2437
Hafbjörg ST 77 2.6 1 2.6 Net Hólmavík
12 7461
Björn Jónsson ÞH 345 2.3 2 1.2 Handfæri Raufarhöfn
13 2786
Hrund HU 15 2.3 1 2.3 Handfæri Skagaströnd
14 2331
Brattanes NS 123 2.1 1 2.1 Handfæri Bakkafjörður
15 2951
Siggi á Bakka SH 228 2.1 1 2.1 Handfæri Bolungarvík
16 2452
Viktor Sig HU 66 1.9 1 1.9 Handfæri Skagaströnd
17 6991
Kvika GK 517 1.3 1 1.3 Handfæri Bakkafjörður
18 2447
Ósk ÞH 54 1.2 3 0.5 Net Húsavík
19 1876
Hafborg SK 54 1.2 1 1.2 Net Sauðárkrókur
20 2374
Eydís NS 320 1.2 1 1.2 Handfæri Borgarfjörður Eystri
21 7096
Kristleifur ST 82 1.1 3 0.8 Net Drangsnes
22 1883
Örvar HF 155 0.6 2 0.4 Handfæri Drangsnes
23 7049
Gammur SK 12 0.5 2 0.3 Net Sauðárkrókur
24 2728
Halla Daníelsdóttir RE 770 0.2 1 0.2 Handfæri Tálknafjörður