Bátar að 21 BT í ágúst 2024.nr.1

Listi númer 1


Jæja þessi list er nú buinn að vera í hálfgerðri beinagrind síðan 1.apríl og ég hef ekki getað 
sinn þessum lista eins vel og ég hefði viljað

enn núna loksins er þetta komið í lag, og á eftir að batna

Allavega Hlökk ST byrjar efstur á þessum fyrsta lista í ágúst með tæp 14 tonn í 2 róðrum 

enn mjög góð handfæraveiði og fjórir bátar með yfir 4 tonn í einni löndun 

og þar af kom Sara ÍS með 5,2 tonn til Suðureyrar í einni löndun , af þessum afla þá var þorskur um 718 kíló 

og ufsi um 4,4 tonn.  

þrír bátar á netum þar sem Kaldi SK frá Sauðárkróki er hæstur

Sara ÍS mynd Suðureyrarhöfn



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mest Veiðarfæri Höfn
1 2696
Hlökk ST - 66 13.78 2 9.1 Lína Hólmavík
2 2726
Hrefna ÍS - 267 10.30 3 3.8 Lína Suðureyri
3 2799
Hemmi á Stað GK - 80 9.94 2 5.9 Lína Skagaströnd
4 2952
Margrét GK - 33 8.17 2 7.5 Lína Neskaupstaður
5 2754
Skúli ST - 75 8.01 1 8.0 Lína Drangsnes
6 1637
Sara ÍS - 186 5.20 1 5.2 Handfæri Suðureyri
7 2764
Skúli ST - 35 4.75 1 4.8 Lína Drangsnes
8 7243
Dagur ÞH - 110 4.70 3 3.1 Handfæri Þórshöfn
9 2570
Högni ÍS - 155 4.39 1 4.4 Handfæri Bolungarvík
10 2125
Fengur EA - 207 4.30 2 3.1 Handfæri Siglufjörður
11 1929
Gjafar ÍS - 72 3.44 1 3.4 Lína Suðureyri
12 2545
Bergur Sterki HU - 17 3.11 1 3.1 Handfæri Skagaströnd
13 2418
Öðlingur SU - 191 3.01 1 3.0 Handfæri Djúpivogur
14 2790
Elías Magnússon ÍS - 9 2.90 1 2.9 Handfæri Suðureyri
15 2005
Kaldi SK - 121 2.86 3 1.2 Net Sauðárkrókur
16 2871
Agla ÍS - 179 2.51 2 1.5 Handfæri Bolungarvík
17 2689
Birta BA - 72 2.17 1 2.2 Handfæri Ólafsvík
18 2586
Júlli Páls SH - 712 1.79 1 1.8 Net Arnarstapi
19 2641
Björn Hólmsteinsson ÞH - 164 1.79 1 1.8 Handfæri Raufarhöfn
20 2515
Eyrún SH - 94 1.62 2 0.9 Grásleppunet Grundarfjörður
21 2614
Æsir BA - 808 0.97 2 0.6 Grásleppunet Brjánslækur
22 2617
Dagrún HU - 121 0.78 1 0.8 Net Skagaströnd
23 2068
Gullfari HF - 290 0.58 1 0.6 Grásleppunet Hafnarfjörður
24 7145
Tryggvi Sveins EA - 49 0.44 1 0.4 Handfæri Grímsey
25 2033
Jón Pétur RE - 411 0.32 1 0.3 Grásleppunet Reykjavík