Bátar að 21 BT í ágúst 2025.nr.2

Listi númer 2


Fín veiði inná þennan lista . Margrét GK var með 47 tonní 5 róðrum og fór síðan 

til Sandgerðis og mun hefja róðra þaðan á næstunni

Góð netaveiði er í Faxaflóanuim og er Sunna Líf KE með 46 tonn í 9 róðrum 

Hlökk ST með 17,5 tonní 3

Hemmi á Stað GK 17 tonn í 3

Góð færaveiði er og var með Högni ÍS með 13 tonn í 3 rórðum og mest 5,9 tonn í einni löndun 

en þess má geta að Högni ÍS hét áður Guðmundur Einarsson ÍS og var veiddi mjög mikið á línuna
frá Bolungarvík og var fyrsti krókabáturinn til að veiða yfir eitt þúsund tonn á ári

Sara ÍS 7,8 tonní 2

Agla ÍS 9,7 tonn í 4

Vikgtor GK 6,7 tonn í 3

Högni ÍS mynd Vigfús Marlússon

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mest Veiðarfæri Höfn
1 2952 4 Margrét GK - 33 55.5 7 11.1 Lína Neskaupstaður
2 1523
Sunna Líf GK - 61 45.7 9 6.7 Net Keflavík
3 1546
Halldór afi KE - 222 34.2 9 5.6 Net Keflavík
4 2696 1 Hlökk ST - 66 31.3 5 9.1 Lína Hólmavík
5 2678
Addi afi GK - 37 30.0 9 5.8 Net Keflavík
6 2799 3 Hemmi á Stað GK - 80 26.9 5 6.1 Lína Skagaströnd
7 2754 5 Skúli ST - 75 23.8 4 8.0 Lína Drangsnes
8 2726 2 Hrefna ÍS - 267 22.7 7 3.9 Lína Suðureyri
9 2570 9 Högni ÍS - 155 17.5 4 5.9 Handfæri Bolungarvík
10 2764 7 Skúli ST - 35 16.2 4 5.2 Lína Drangsnes
11 2586 18 Júlli Páls SH - 712 14.4 6 3.7 Net Arnarstapi, Ólafsvík
12 1637 6 Sara ÍS - 186 12.9 3 5.2 Handfæri Suðureyri
13 2871 16 Agla ÍS - 179 12.2 6 3.7 Handfæri Bolungarvík
14 1929 11 Gjafar ÍS - 72 9.7 3 3.7 Lína Suðureyri
15 1153
Viktor GK - 24 6.6 3 3.5 Handfæri Sandgerði
16 2640
Steini HU - 44 6.6 2 5.1 Handfæri, Lína Hvammstangi
17 2689 17 Birta BA - 72 6.5 5 2.5 Handfæri, Þorskfisknet Ólafsvík
18 2574
Viktoria ÍS - 150 6.1 1 6.1 Handfæri Suðureyri
19 7243 8 Dagur ÞH - 110 5.9 4 3.1 Handfæri Þórshöfn
20 1511
Ragnar Alfreðs GK - 183 4.3 2 3.4 Handfæri Sandgerði
21 2125 10 Fengur EA - 207 4.3 2 3.1 Handfæri Siglufjörður
22 2790 14 Elías Magnússon ÍS - 9 4.3 2 2.9 Handfæri Suðureyri
23 2641 19 Björn Hólmsteinsson ÞH - 164 3.9 3 1.8 Handfæri Raufarhöfn
24 2800
Fanney EA - 48 3.2 1 3.2 Lína Hrísey
25 2545 12 Bergur Sterki HU - 17 3.1 1 3.1 Handfæri Skagaströnd
26 2418 13 Öðlingur SU - 191 3.0 1 3.0 Handfæri Djúpivogur
27 2005 15 Kaldi SK - 121 2.9 3 1.2 Net Sauðárkrókur
28 2515 20 Eyrún SH - 94 2.2 3 0.9 Grásleppunet Grundarfjörður
29 2617 22 Dagrún HU - 121 2.1 2 1.3 Net Skagaströnd
30 2614 21 Æsir BA - 808 1.7 4 0.6 Grásleppunet Brjánslækur
31 1666
Svala Dís KE - 29 1.7 1 1.7 Net Keflavík
32 2068 23 Gullfari HF - 290 1.3 3 0.6 Grásleppunet Hafnarfjörður
33 2793
Særún EA - 251 1.3 2 0.8 Handfæri Dalvík
34 2599
Otur II ÍS - 173 1.3 1 1.3 Handfæri Bolungarvík
35 1928
Sæstjarnan BA - 164 1.0 1 1.0 Handfæri Tálknafjörður
36 2033 25 Jón Pétur RE - 411 1.0 3 0.5 Grásleppunet Reykjavík
37 7145 24 Tryggvi Sveins EA - 49 0.5 2 0.4 Handfæri Grímsey
38 1489
Anný SU - 71 0.2 1 0.2 Handfæri Mjóifjörður - 1