Bátar að 21 BT í ágúst nr.1

Listi númer 1.


mjög stutt á milli efstu 4 bátanna, því allir eru komnir yfir 11 tonnin

og Arney HU er byrjaður aftur eftir sumarfrí og byrjar með látum,  11,6 í einni löndun og efsta sætið

reyndar er mjög lítill munur á honum og Straumey EA

Arney HU er með 11577 kíló og Straumey EA 11558 , og þetta munar aðeins 19 kílóum

Sunnutindur SU er á handfærum 

Arney HU Mynd Suðureyrarhöfn.



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2664
Arney HU 203 11.6 1 11.6 Lína Suðureyri
2 2710
Straumey EA 50 11.6 4 4.0 Lína Bolungarvík
3 2790
Einar Hálfdáns ÍS 11 11.3 4 3.4 Lína Bolungarvík
4 2952
Margrét GK 33 11.0 3 6.5 Lína Neskaupstaður
5 2599
Otur II ÍS 173 10.1 3 4.7 Lína Bolungarvík
6 2733
Von ÍS 213 8.9 1 8.9 Lína Suðureyri
7 2604
Dóri GK 42 8.1 2 7.7 Lína Neskaupstaður
8 2696
Hlökk ST 66 6.4 1 6.4 Lína Hólmavík
9 2545
Bergur Sterki HU 17 5.7 1 5.7 Lína Skagaströnd
10 7243
Dagur ÞH 110 4.7 1 4.7 Handfæri Þórshöfn
11 2778
Dúddi Gísla GK 48 4.3 1 4.3 Lína Skagaströnd
12 2764
Beta GK 36 3.9 1 3.9 Lína Siglufjörður
13 2670
Sunnutindur SU 95 3.8 2 2.4 Handfæri Djúpivogur
14 2754
Skúli ST 75 3.5 1 3.5 Lína Drangsnes
15 2820
Benni ST 5 3.3 1 3.3 Lína Drangsnes
16 2726
Hrefna ÍS 267 3.0 1 3.0 Lína Suðureyri
17 2125
Fengur ÞH 207 2.4 3 0.8 Handfæri Siglufjörður
18 1764
Særós ST 207 2.2 3 0.8 Handfæri Norðurfjörður - 1
19 2418
Öðlingur SU 191 1.7 2 1.0 Handfæri Djúpivogur
20 2581
Ársæll Sigurðsson HF 80 1.7 3 0.7 Handfæri Akranes
21 1153
Margrét SU 4 1.6 2 0.9 Handfæri Neskaupstaður
22 1650
Sólfaxi SK 80 1.5 3 0.7 Handfæri Norðurfjörður - 1
23 2869
Geisli SH 41 1.5 2 0.8 Handfæri Ólafsvík
24 2689
Birta BA 72 1.3 2 0.8 Handfæri Patreksfjörður
25 2482
Lukka ÓF 57 1.1 1 1.1 Handfæri Siglufjörður
26 2005
Kaldi SK 121 0.7 2 0.4 Net Sauðárkrókur
27 2571
Guðmundur Jónsson ST 17 0.6 1 0.6 Handfæri Hólmavík
28 1911
Þórður Ólafsson BA 96 0.5 1 0.5 Handfæri Patreksfjörður
37 2766
Steinunn HF 108 0.4 1 0.4 Lína Vopnafjörður
29 1928
Sædís ÍS 67 0.1 1 0.1 Handfæri Bolungarvík