Bátar að 21 BT í febrúar 2024.nr.6

Listi númer 6
Lokalistinn

Það bættist tölurvert af aflatölum við þennan lokalista miðað við lista númer 5

Margrét GK réri þó ekkert síðustu vikuna í febrúar, en það kom ekki að sök því hinir bátarnir

gerðu ekki atlögu að toppnum

nema ´Jón Ásbjörnsson RE sem var með 15,4 tonn í 2 róðrum og endaði með tæp 155 tonn

ótrúlega lítill munur var á Daðey GK og Litlanesi ÞH

það munar aðeins 165 kílóum á þeim tveimr.

Brynja SH 26 ton ní 2

Hópsnes GK 10 tonn í 1
Sverrir SH 18,4 tonn í 2
Kvika SH 11,43 tonn í 1

Sævík GK átti stærstu einstöku löndunina, 22,8 tonn, en hafa ber í huga að bæði Hulda GK og Daðey GK þurftu nokkuð oft 
að tvílanda 


Sævík GK mynd Gísli Reynisson 




Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 2952 1 Margrét GK 33 163.6 10 19.0 Lína Sandgerði
2 2755 2 Jón Ásbjörnsson RE 777 154.9 12 16.6 Lína Þorlákshöfn
3 2799 3 Daðey GK 777 134.5 14 12.9 Lína Sandgerði
4 2771 4 Litlanes ÞH 3 134.4 12 14.7 Lína Bakkafjörður
5 2905 8 Eskey ÓF 80 129.9 10 18.9 Lína Þorlákshöfn, Akranes
6 2763 11 Brynja SH 236 126.5 14 13.2 Lína Ólafsvík
7 2842 5 Óli á Stað GK 99 118.4 8 19.9 Lína Grindavík, Sandgerði, Þorlákshöfn
8 2714 6 Sævík GK 757 114.9 8 22.8 Lína Þorlákshöfn
9 2712 7 Lilja SH 16 114.7 8 18.2 Lína Rif
10 2726 9 Hrefna ÍS 267 112.6 11 16.3 Lína Suðureyri
11 2640 10 Austfirðingur SU 205 104.7 10 15.2 Lína Breiðdalsvík, Hornafjörður
12 2706 12 Sólrún EA 151 96.7 10 11.9 Lína Árskógssandur
13 2778 13 Hulda GK 17 92.0 10 10.7 Lína Sandgerði
14 2500 15 Geirfugl GK 66 81.8 9 14.5 Lína Sandgerði
15 2457 17 Hópsnes GK 77 80.2 8 13.0 Lína Sandgerði
16 2670 14 Sunnutindur SU 95 77.6 5 18.4 Lína Djúpivogur
17 2704 16 Bíldsey SH 65 72.2 5 17.9 Lína Akranes, Rif
18 2682 20 Kvika SH 23 70.4 8 11.3 Lína Ólafsvík, Arnarstapi
19 2406 22 Sverrir SH 126 69.5 11 12.4 Lína Ólafsvík
20 2710 18 Straumey EA 50 65.8 14 8.7 Lína Hrísey
21 2243 19 Rán SH 307 60.7 13 7.3 lína Arnarstapi, Ólafsvík
22 2959 21 Öðlingur SU 19 53.7 3 19.1 Lína Djúpivogur
23 2696 23 Hlökk ST 66 49.7 6 9.4 Lína Hólmavík
24 1887 24 Máni II ÁR 7 43.6 9 6.4 Lína Þorlákshöfn
25 2718 25 Þorleifur EA 88 37.5 12 4.9 Net Grímsey
26 2793 26 Særún EA 251 33.5 9 5.3 Net Árskógssandur
27 2820 27 Benni ST 5 33.3 5 7.9 Lína Drangsnes
28 2736 31 Sæli BA 333 32.1 3 15.5 Lína Tálknafjörður
29 2615 33 Gulltoppur GK 24 31.5 5 7.9 Lína Siglufjörður
30 2733 28 Von HU 170 30.8 5 9.0 Net Skagaströnd
31 1852 29 Agnar BA 125 28.0 6 8.0 Lína Patreksfjörður
32 2754 30 Skúli ST 75 27.9 5 7.3 Lína Drangsnes
33 7243
Dagur ÞH 110 25.5 8 6.9 Lína Þórshöfn
34 2574
Viktoria ÍS 150 22.5 3 10.4 Lína Suðureyri
35 2390
Hilmir ST 1 19.1 3 6.7 Lína Hólmavík
36 2800
Fanney EA 48 15.5 8 2.7 Lína Hrísey
37 2070
Fjóla SH 7 12.8 11 2.7 plógur Stykkishólmur
38 2657
Elley EA 250 10.6 5 3.7 Net Grímsey
39 2871
Agla ÍS 179 6.7 6 1.3 Handfæri Sandgerði
40 7007
Gunnþór ÞH 75 6.7 6 2.0 Net Raufarhöfn
41 2617
Dagrún HU 121 5.9 3 3.4 Net Skagaströnd
42 2666
Glettingur NS 100 5.3 1 5.3 Lína Borgarfjörður Eystri
43 2680
Sæfari HU 212 3.1 1 3.1 Lína Skagaströnd
44 2661
Kristinn ÞH 163 0.8 1 0.8 Net Raufarhöfn
48 1153
Margrét SU 4 0.6 1 0.6 Handfæri Sandgerði
49 1511
Ragnar Alfreðs GK 183 0.4 1 0.4 Handfæri Sandgerði



Aflafrettir.is er rekin af einum manni
Gísla Reynissyni og skrifar hann allt á síðuna
Allur stuðningur vel þeginn
og hægt hérna
kt 200875-3709
´bok 0142-15-380889
Takk fyrir