Bátar að 21 BT í febrúar.nr.1.2023

Listi númer 1.


meiri brælutíðin, 

allir bátarnir á þessum lista hafa aðeins komist í einn róður

reyndar er Sunnutindur SU skráður með 2 landanir, en þetta er samt sem áður sami róðurinn

báturinn milli landaði á Hornafirði

Eins og kemur fram í þessari frétt hérna 


en þrátt fyrir aðeins eina löndun á bát, þá er aflinn góður, t.d 5 bátar með um og yfir 10 tonn í einni löndun 

og einn af þeim var Austfirðingur SU  með 12 tonn í 1


Sunnutindur SU mynd frá Krystof
Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 2670
Sunnutindur SU 95 23.8 2 12.6 Lína Djúpivogur, Hornafjörður
2 2712
Lilja SH 16 12.8 1 12.8 Lína Rif
3 2640
Austfirðingur SU 205 12.0 1 12.0 Lína Breiðdalsvík
4 2799
Daðey GK 777 10.8 1 10.8 Lína Grindavík
5 2952
Margrét GK 33 10.0 1 10.0 Lína Sandgerði
6 2755
Jón Ásbjörnsson RE 777 9.1 1 9.1 Lína Þorlákshöfn
7 2905
Eskey ÓF 80 8.8 1 8.8 Lína Akranes
8 2457
Hópsnes GK 77 8.4 1 8.4 Lína Sandgerði
9 2500
Geirfugl GK 66 8.1 1 8.1 Lína Sandgerði
10 2673
Elli P SU 206 7.3 1 7.3 Lína Breiðdalsvík
11 2763
Brynja SH 236 6.3 1 6.3 Lína Ólafsvík
12 2666
Glettingur NS 100 6.1 1 6.1 Lína Borgarfjörður Eystri
13 2406
Sverrir SH 126 5.5 1 5.5 Lína Ólafsvík
14 1887
Máni II ÁR 7 4.3 1 4.3 Lína Þorlákshöfn
15 2710
Straumey EA 50 3.6 1 3.6 Lína Hrísey
16 1890
Katrín GK 266 3.4 1 3.4 Lína Grindavík
17 2771
Litlanes ÞH 3 3.0 1 3.0 Lína Bakkafjörður
18 2696
Hlökk ST 66 2.8 1 2.8 Lína Hólmavík
19 2070
Fjóla SH 7 2.7 3 1.2 plógur Stykkishólmur
20 2680
Sæfari HU 212 2.7 1 2.7 Lína Skagaströnd
21 2800
Fanney EA 48 1.5 1 1.5 Lína Hrísey
22 2757
Háey II ÞH 275 0.9 1 0.9 Lína Raufarhöfn