Bátar að 21 BT í Júlí 2025.nr.1

Listi númer 1



Margrét GK kominn austur til Neskaupstaðar, og fyrrum Daðey GK

er núna kominn í eigu Stakkavíkur og heitir núna Hemmi á Stað GK og hefur hafið róðra frá Skagaströnd

vekur þetta nokkra athygli vegna þess að að á sama tíma hefur í Njarðvíkurhöfn legið nýsmíði Stakkavikur , Guðbjörg GK 

og hún bara liggur þar, hefur ekkert farið í einni einasta róður.

Björn Hólmsteinsson ÞH að veiða ansi vel á færunum en hann er ekki á strandveiðum, mest 4,9 tonn í einni löndun

Hemmi á STað GK áður Daðey GK mynd Sæmundur Þórðarsson



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mest Veiðarfæri Höfn
1 2952
Margrét GK 33 20.8 4 11.5 Lína Neskaupstaður
2 2755
Jón Ásbjörnsson RE 777 14.6 2 8.6 Lína Þorlákshöfn
3 2726
Hrefna ÍS 267 14.4 3 5.3 Lína Flateyri
4 2754
Skúli ST 75 13.2 3 5.1 Lína Drangsnes
5 2799
Hemmi á Stað GK-80 10.9 2 6.3 Lína Skagaströnd
6 2575
Viggi NS 22 9.5 2 6.1 lína Vopnafjörður
7 2641
Björn Hólmsteinsson ÞH 164 8.7 2 4.9 Færi Raufarhöfn
8 2640
Austfirðingur SU-205 7.7 1 7.6 lína Hvammstangi
9 2689
Birta BA 72 5.8 3 3.2 færi Ólafsvík
10 2570
Högni ÍS 155 2.6 3
Færi Bolungarvík
11 1637
Sara ÍS 186 2.4 3
Færi Suðureyri
12 1959
Simma ST 7 2.4 3
Færi Drangsnes
13 2617
Dagrún HU 121 2.3 3
Færi Skagaströnd
14 1852
Agnar BA 125 2.3 3
Færi Patreksfjörður
15 1153
Viktor GK 24 2.3 3
Færi Hornafjörður
16 2070
Fjóla SH 7 1.6 1 1.6 Grásleppa Stykkishólmur