Bátar að 21 BT í Júlí 2025.nr.2

Listi númer 2


Margrét GK með 38 tonn í 3 róðrum en báturinn er fyrir austan á veiðum 

Hrefna ÍS með 30 tonn í 7

og Björn Hólmsteinsson ÞH er að veiða mjög vel á færunum, var með 28 tonn í 6 róðrum  og komin í þriðja sætið

Austfirðingur SU er núna kominn til Hvammstanga og heitir núna Steini HU

Tveir bátar á listanum sem báðir heita Skúli ST

Skúli ST 35, með sknr 2764, áður Beta VE

og Skúli ST 75 með sknr 2754

Björn Hólmsteinsson ÞH Mynd Raufarhafnarhöfn







Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mest veiðarfæri Höfn
1 2952 1 Margrét GK 33 58.8 6 11.5 Lína Neskaupstaður
2 2726 3 Hrefna ÍS 267 44.9 10 5.3 Lína Flateyri
3 2641 7 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 36.5 8 5.8 Færi Raufarhöfn
4 2799 5 Hemmi á Stað GK-80 35.9 6 7.1 Lína Skagaströnd
5 2670
Sunnutindur SU 95 29.8 5 10.8 Lína Djúpivogur
6 2640 8 Steini HU 44 27.3 6 9.6 lína Hvammstangi
7 2755 2 Jón Ásbjörnsson RE 777 25.1 5 8.6 Lína Þorlákshöfn
8 2764
Skúli ST 35 22.1 5 5.1 lína Drangsnes
9 2714 29 Þorleifur EA 88 20.0 8 5.1 Net Grímsey
10 2754 4 Skúli ST 75 14.0 2 5.1 Lína Drangsnes
11 2689 9 Birta BA 72 13.9 9 3.2 færi Ólafsvík
12 2575 6 Viggi NS 22 9.5 2 6.1 lína Vopnafjörður
13 2570 10 Högni ÍS 155 8.8 10 1.3 Færi Bolungarvík
14 1637 11 Sara ÍS 186 8.3 8 2.7 Færi Suðureyri
15 2666
Glettingur NS 100 8.0 9 1.6 Færi Bakkafjörður
16 2617 13 Dagrún HU 121 7.1 9
Færi Skagaströnd
17 1153 15 Viktor GK 24 6.9 9 1.1 Færi Hornafjörður
18 1959 12 Simma ST 7 6.4 9
Færi Drangsnes
19 1852 14 Agnar BA 125 5.5 7
Færi Patreksfjörður
20 1920
Máni DA 68 5.3 8
Færi Patreksfjörður
21 2070 16 Fjóla SH 7 3.3 2 1.7 Grásleppa Stykkishólmur