Bátar að 21 bt í mars.nr.1.2023

Listi númer 1.

nokkuð góð byrjun á mrsþ

fjórir bátar með yfir 40 tonn og Eskey ÓF byrjar efstur með 74 tonn í 6 róðrum .

Kaldi SK er byrjaður á Rauðmaganetum.

Hulga GK sem er þarna á listanum hét áður Dúddi Gísla GK .


Kaldi SK Mynd Vigfús Markússon


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 2905
Eskey ÓF 80 74.2 6 19.0 Lína Akranes, Ólafsvík
2 2755
Jón Ásbjörnsson RE 777 61.8 5 15.9 Lína Þorlákshöfn
3 2952
Margrét GK 33 47.7 4 13.7 Lína Sandgerði,Grindavík
4 2799
Daðey GK 777 43.8 5 11.0 Lína Sandgerði,Grindavík
5 2670
Sunnutindur SU 95 38.1 3 17.1 Lína Djúpivogur
6 2726
Hrefna ÍS 267 34.0 3 14.0 Lína Suðureyri, Flateyri
7 2763
Brynja SH 236 33.4 5 7.6 Lína Ólafsvík
8 1887
Máni II ÁR 7 29.4 2 16.0 Lína Þorlákshöfn
9 2778
Hulda GK 17 28.5 6 8.1 Lína Grindavík, Sandgerði
10 2771
Litlanes ÞH 3 26.2 3 9.9 Lína Bakkafjörður
11 2718
Lundey SK 3 25.8 7 6.1 Net Skagaströnd, Sauðárkrókur
12 1890
Katrín GK 266 25.0 2 12.9 Lína Grindavík
13 2673
Elli P SU 206 17.0 3 6.9 Lína Breiðdalsvík
14 2712
Lilja SH 16 16.4 2 11.3 Lína Rif
15 2615
Gulltoppur GK 24 16.1 4 6.0 Lína Sandgerði,Grindavík
16 2457
Hópsnes GK 77 14.6 2 9.0 Lína Grindavík
17 2243
Rán SH 307 14.3 3 5.5 Lína Ólafsvík, Arnarstapi
18 2406
Sverrir SH 126 11.8 5 3.7 lína Ólafsvík
19 2640
Austfirðingur SU 205 11.3 3 4.9 Lína Breiðdalsvík
20 2666
Glettingur NS 100 10.7 1 10.7 Lína Bakkafjörður
21 2710
Straumey EA 50 9.3 2 5.4 Lína Hrísey
22 2500
Geirfugl GK 66 7.8 1 7.8 Lína Sandgerði
23 2754
Skúli ST 75 7.3 1 7.3 Lína Drangsnes
24 2617
Dagrún HU 121 6.4 3 3.5 Net Skagaströnd
25 2070
Fjóla SH 7 5.0 6 1.2 plógur Stykkishólmur
26 2696
Hlökk ST 66 4.8 1 4.8 Lína Hólmavík
27 2820
Benni ST 5 4.4 1 4.4 Lína Drangsnes
28 2657
Elley EA 250 3.0 2 1.7 Net Grímsey
29 2800
Fanney EA 48 3.0 1 3.0 Lína Hrísey
30 7243
Dagur ÞH 110 1.3 1 1.3 Handfæri Þórshöfn
31 1153
Margrét SU 4 0.6 1 0.6 Handfæri Sandgerði
32 2005
Kaldi SK 121 0.3 2 0.2 Rauðmaganet Sauðárkrókur