Bátar að 21 BT í Nóvember 2025.nr.2

Listi númer 2


Einn bátur kominn með yfir 100 tonn afla en Eskey ÓF var með 86 tonn í 10 róðrum

Margrét GK 61 tonn í 11 róðrum
Litlanes ÞH 43 tonn í 8
Hafnarey SU 49 tonn í 5

og Sólrún EA er komin á þennan lista, en Finnbogi Vikar er skipstjóri á bátnum og var hann með fyrir
ári síðan bátin Háey II ÞH.

Sólrún EA er stærri enn 21 BT, en rær aðeins með 14 þúsund króka sem er eru sirka 33 balar.

stærsta löndun bátsins um 11 tonn, en það var eftir tvær lagnir.  Báturinn tekur aðeins tvær lagnir um helgar

það þarf að fara töluvert langt niður listann til þess að finna bát sem ekki er línubátur, en Birta BA er í sæti númer 20 og er á netum

Sólrún EA mynd Pétur Sigursson

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mest Veiðarfæri Höfn
1 2905 4 Eskey ÓF - 80 114.6 14 8.2 Lína Siglufjörður
2 2952 1 Margrét GK - 33 97.4 16 9.7 Lína Sandgerði
3 2771 2 Litlanes ÞH - 3 73.3 12 10.5 Lína Bakkafjörður
4 2604 5 Hafnarey SU - 706 68.5 8 7.8 Lína Breiðdalsvík
5 2706
Sólrún EA - 151 66.5 10 11.0 Lína Raufarhöfn, Húsavík
6 2712 7 Lilja SH - 16 65.0 10 8.2 Lína Skagaströnd
7 2766 8 Herja ST - 166 64.3 11 6.8 Lína Hólmavík
8 2820 14 Benni ST - 5 64.3 7 7.3 Lína Drangsnes
9 2739 18 Siggi Bessa SF - 97 58.4 6 5.6 Lína Hornafjörður
10 2726 25 Hrefna ÍS - 267 56.1 9 2.5 Lína Suðureyri
11 2755 3 Jón Ásbjörnsson RE - 777 53.9 7 12.6 Lína Djúpivogur
12 2800 6 Fanney EA - 48 44.2 13 3.9 Lína Hrísey
13 2682
Kvika SH - 23 43.8 7 7.7 Lína Arnarstapi, Ólafsvík
14 2615 16 Gulltoppur EA - 24 41.4 11 5.6 Lína Skagaströnd
15 2763 22 Brynja SH - 236 38.2 9 4.5 Lína Ólafsvík
16 2696 12 Hlökk ST - 66 37.3 5 9.1 Lína Hólmavík
17 2670
Sunnutindur SU - 95 33.1 3 12.0 Lína Djúpivogur
18 2736
Sæli BA - 333 27.9 5 6.7 Lína Suðureyri
19 2243 15 Rán SH - 307 24.5 9 5.5 Lína Arnarstapi
20 2689 27 Birta BA - 72 24.0 14 1.5 Net Ólafsvík
21 1852 13 Agnar BA - 125 23.6 8 2.9 Lína Patreksfjörður
22 2778 11 Petra SI - 18 23.6 6 5.4 Lína Siglufjörður
23 1546 9 Halldór afi KE - 222 22.6 14 2.9 Net Keflavík
24 2678 10 Addi afi GK - 37 19.7 14 4.2 Net Keflavík
25 1523 20 Sunna Líf GK - 61 17.9 14 1.4 Net Keflavík
26 2390
Hilmir ST - 1 17.6 3 6.6 Lína Hólmavík
27 2500
Geirfugl GK - 66 17.6 5 6.8 Lína Skagaströnd
28 2586 26 Júlli Páls SH - 712 14.3 8 1.6 Net Ólafsvík
29 2070 19 Fjóla SH - 7 13.3 9 2.2 Plógur Stykkishólmur
30 2640
Steini HU - 44 13.1 4 4.5 Lína Hvammstangi
31 2666 21 Glettingur NS - 100 10.3 4 2.9 Lína Borgarfjörður Eystri
32 1666 23 Svala Dís KE - 29 8.9 13 1.3 Net Keflavík
33 2799
Hemmi á Stað GK - 80 7.6 3 6.6 Lína Skagaströnd
34 2617
Dagrún HU - 121 6.3 5 2.0 net Skagaströnd
35 7243 17 Dagur ÞH - 110 6.1 2 3.3 Lína Þórshöfn
36 2871 29 Agla ÍS - 179 5.1 6 1.0 Handfæri Grindavík
37 3010 30 Björn EA - 220 4.8 11 0.4 Net Grímsey
38 2574
Viktoria ÍS - 150 4.7 1 4.7 Lína Suðureyri
39 1929 24 Gjafar ÍS - 72 3.8 1 3.8 Lína Flateyri
40 2790
Elías Magnússon ÍS - 9 3.8 3 2.0 Handfæri Suðureyri
41 2406
Sverrir SH - 126 3.5 23 1.7 Lína Ólafsvík
42 2661 28 Kristinn ÞH - 163 3.1 6 0.6 Net Raufarhöfn
43 2733
Von HU - 170 2.9 1 2.9 net Skagaströnd
44 2005
Kaldi SK - 121 2.1 6 0.5 Net Sauðárkrókur