Bátar að 21 BT í nóv.nr.1.2023

Listi númer 1.


Róleg byrjun aðeins tveir bátar hafa náð að fara í fjóra róðra.  STraumey EA og Fjóla SH sem er á ígulkerjaveiðum,

MArgrét GK byrjar hæstur en hann rær frá heimahöfn sinni Sandgerði.  

Einn færabátur er á þessum lista, Sara ÍS


Sara ÍS mynd Magnús Jónsson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 2952
Margrét GK 33 22.3 3 8.9 Lína Sandgerði
2 2905
Eskey ÓF 80 15.9 2 9.1 Lína Siglufjörður
3 2799
Daðey GK 777 15.5 2 9.0 Lína Skagaströnd
4 2710
Straumey EA 50 14.5 4 4.5 Lína Hrísey
5 2696
Hlökk ST 66 12.1 1 12.1 Lína Hólmavík
6 2755
Jón Ásbjörnsson RE 777 10.3 1 10.3 Lína Djúpivogur
7 2820
Benni ST 5 10.1 1 10.1 Lína Drangsnes
8 2771
Litlanes ÞH 3 9.8 1 9.8 Lína Bakkafjörður
9 2733
Von HU 170 9.1 1 9.1 Net Skagaströnd
10 2726
Hrefna ÍS 267 9.1 1 9.1 Lína Suðureyri
11 2500
Geirfugl GK 66 8.3 2 7.2 Lína Siglufjörður
12 2757
Háey II ÞH 275 8.1 1 8.1 Lína Raufarhöfn
13 2739
Siggi Bessa SF 97 7.6 1 7.6 Lína Hornafjörður
14 2070
Fjóla SH 7 7.1 4 2.0 Plógur Stykkishólmur
15 1852
Agnar BA 125 6.6 2 5.2 Lína Patreksfjörður
16 2712
Lilja SH 16 6.3 1 6.3 Lína Rif
17 2706
Sólrún EA 151 5.3 1 5.3 Lína Árskógssandur
18 2718
Lundey SK 3 5.2 1 5.2 Net Sauðárkrókur
19 2763
Brynja SH 236 4.8 1 4.8 Lína Ólafsvík
20 1887
Máni II ÁR 7 4.6 1 4.6 Lína Þorlákshöfn
21 2682
Kvika SH 23 4.2 1 4.2 Lína Ólafsvík
22 2736
Sæli BA 333 4.0 1 4.0 Lína Tálknafjörður
23 2406
Sverrir SH 126 3.8 1 3.8 Lína Ólafsvík
24 2678
Addi afi GK 37 3.2 1 3.2 Net Keflavík
25 7243
Dagur ÞH 110 2.9 1 2.9 Lína Þórshöfn
26 2617
Dagrún HU 121 2.3 1 2.3 Net Skagaströnd
27 1637
Sara ÍS 186 2.1 1 2.1 Handfæri Suðureyri
28 2800
Fanney EA 48 2.0 1 2.0 Lína Hrísey
29 2793
Særún EA 251 1.8 1 1.8 Net Árskógssandur
30 1523
Sunna Líf GK 61 1.1 1 1.1 Net Keflavík
31 2661
Kristinn ÞH 163 0.8 1 0.8 Net Raufarhöfn
32 2657
Elley EA 250 0.1 1 0.1 Net Grímsey