Bátar að 21 BT í September 2025.nr.2

Listi númer 2


þeim fjölgar aðeins bátunum og núna eru svo til allir bátarnir farnir frá Suðurnesjum, því að Geirfugl GK fór þaðan til Skagastrandar


Eskey ÓF var með 30,6 tonn í 4 róðrum 

Jón Ásbjörnsson RE 27,2 tonn í 4

Hrefna ÍS 8,6 tonn  í 2

Sunnutindur SU kominn af stað og byrjar með tæplega 8 tonna róður

Björn Hólmsteinsson ÞH hæstur af færabátunum en hann var með 2,2 tonn í einni löndun

Sunnutindur SU mynd Þór Jónsson

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mest Veiðarfæri Höfn
1 2905 1 Eskey ÓF - 80 67.2 5 11.2 Lína Siglufjörður
2 2755 2 Jón Ásbjörnsson RE - 777 54.1 4 7.8 Lína Þorlákshöfn
3 2726 3 Hrefna ÍS - 267 19.6 2 6.6 Lína Suðureyri
4 2615 19 Gulltoppur EA - 24 19.5 4 5.2 Lína Skagaströnd
5 2500 10 Geirfugl GK - 66 19.1 3 8.5 Lína Sandgerði
6 2820
Benni ST - 5 16.6 3 6.1 Lína Drangsnes
7 2763 12 Brynja SH - 236 16.6 2 3.6 Lína Ólafsvík
8 2640
Steini HU - 44 14.5 2 10.3 Lína Hvammstangi
9 1523 4 Sunna Líf GK - 61 10.7 4 6.4 Net Keflavík
10 2712
Lilja SH - 16 9.8 3 5.1 Lína Rif
11 2778 14 Petra SI - 18 9.7 1 5.2 Lína Siglufjörður
12 2800 13 Fanney EA - 48 8.9 3 4.4 Lína Hrísey
13 2641 7 Björn Hólmsteinsson ÞH  7.8 3 2.3 Handfæri Raufarhöfn
14 2670
Sunnutindur SU - 95 7.6 1 7.6 Lína Djúpivogur
15 1666 5 Svala Dís KE - 29 7.3 4 3.7 Net Keflavík
16 2661 9 Kristinn ÞH - 163 7.1 7 1.4 Net Raufarhöfn
17 2666 11 Glettingur NS - 100 6.9 2 3.1 Lína Borgarfjörður Eystri
18 2586
Júlli Páls SH - 712 6.2 3 2.4 Net Ólafsvík
19 2678 6 Addi afi GK - 37 6.1 4 2.4 Net Keflavík
20 1546 8 Halldór afi KE - 222 5.5 4 2.4 Net Keflavík
21 7243 16 Dagur ÞH - 110 5.1 1 2.7 Lína Þórshöfn
22 2125 18 Fengur EA - 207 4.5 1 2.8 Handfæri Dalvík
23 7007 17 Gunnþór ÞH - 75 4.2 3 1.0 Net Raufarhöfn
24 2406
Sverrir SH - 126 2.8 3 2.4 Handfæri Ólafsvík
25 2585 15 Oddur á nesi SI - 176 2.6 1 2.6 Línutrekt Siglufjörður
26 2243 20 Rán SH - 307 0.2 1 0.2 Handfæri Ólafsvík
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss