Bátar að 21 bt í september árið 2023.nr.1

Listi númer 1.


þá ræsum við september og ansi merkilegur listi, því að eins og sést
þá dreifast bátarnír á topp 10 ansi víða, en vekur samt athygli góður afli 
tveggja báta sem róa frá Sandgerði , Jón Ásbjörnsson RE sem byrjar númer 3 og MArgrét GK sem byrjar á toppnum.

enginn bátur enn sem komið er hefur náð yfir 10 tonna afla í róðri en Austfirðingur SU er með stærstu löndunina það sem af er 

9,4 tonn í eini löndun,  MArgrét GK kemur þar á eftir með 9,3

Austfirðingur SU mynd Raufarhafnarhöfn



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 2952
Margrét GK 33 41.2 5 9.3 Lína Sandgerði
2 2799
Daðey GK 777 37.1 6 8.2 Lína Skagaströnd
3 2755
Jón Ásbjörnsson RE 777 28.7 5 7.2 Lína Sandgerði
4 2778
Hulda GK 17 26.0 5 7.2 Lína Siglufjörður
5 2640
Austfirðingur SU 205 25.4 3 9.4 Lína Breiðdalsvík
6 2736
Sæli BA 333 24.3 3 8.6 Lína Tálknafjörður
7 2710
Straumey EA 50 22.8 7 4.3 Lína Hrísey
8 2726
Hrefna ÍS 267 20.6 4 5.9 Lína Suðureyri
9 2905
Eskey ÓF 80 13.5 2 7.7 Lína Siglufjörður
10 2672
Áki í Brekku SU 760 13.4 4 4.0 Handfæri Breiðdalsvík, Hornafjörður
11 2696
Hlökk ST 66 13.4 3 5.6 Lína Hólmavík
12 2706
Sólrún EA 151 12.7 4 5.0 Lína Árskógssandur, Dalvík
13 2666
Glettingur NS 100 10.9 5 3.6 Lína Borgarfjörður Eystri
14 7007
Gunnþór ÞH 75 10.2 6 3.1 Net Raufarhöfn
15 2820
Benni ST 5 8.5 1 8.5 Lína Drangsnes
16 2793
Særún EA 251 8.0 3 4.8 Net Dalvík, Árskógssandur
17 2771
Litlanes ÞH 3 8.0 1 8.0 Lína Bakkafjörður
18 2406
Sverrir SH 126 7.7 2 4.1 Lína Ólafsvík
19 1890
Katrín GK 266 6.9 2 6.2 Lína Siglufjörður
20 2661
Kristinn ÞH 163 4.1 4 1.7 Net Raufarhöfn
21 2763
Brynja SH 236 3.2 1 3.2 Lína Ólafsvík
22 2641
Björn Hólmsteinsson ÞH 164 3.0 1 3.0 Handfæri Raufarhöfn
23 2617
Dagrún HU 121 2.4 1 2.4 Net Skagaströnd
24 2800
Fanney EA 48 2.3 2 1.2 Lína Hrísey
25 2070
Fjóla SH 7 2.3 5 0.5 Ígulkeraplógur Stykkishólmur
26 2871
Agla ÁR 79 1.7 1 1.7 Handfæri Grindavík
27 2545
Bergur Sterki HU 17 1.4 1 1.4 Net Skagaströnd
28 7243
Dagur ÞH 110 1.2 2 0.9 Handfæri Þórshöfn