Bátar að 8 bt í nóv.nr.1.2022

Listi númer 1.


Mjög fáir bátar á veiðum enn athygli vekur að það eru ennþá bátar að róa á ufsann í röstinni og eru þeir frá Sandgerði og Grindavík

ARnar ÁR byrjar hæsturog hann er líka með stærsta róðurinn 1746 kíló

Haförn I SU á netum frá Mjóafirði

Haförn I SU Mynd Sigurbrandur Jakobsson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 2794
Arnar ÁR 55 3.3 2 1.7 Handfæri Sandgerði
2 7344
Hafdalur GK 69 2.9 2 1.7 Handfæri Grindavík
3 7392
Dímon GK 38 2.8 3 1.3 Handfæri Sandgerði
4 6827
Teista SH 118 2.3 2 1.2 Handfæri Grindavík
5 1861
Haförn I SU 42 1.5 4 0.6 Net Mjóifjörður - 1
6 7433
Sindri BA 24 0.8 1 0.8 Lína Patreksfjörður
7 2825
Glaumur SH 260 0.6 1 0.6 Handfæri Rif
8 6919
Sigrún EA 52 0.5 2 0.3 Handfæri Grímsey
9 7296
Hafrún SH 125 0.4 1 0.4 Handfæri Ólafsvík
10 6548
Þura AK 79 0.4 1 0.4 Lína Akranes