Bátar að 8 bt í ágúst.nr.3.2023

Listi númer 3

Lokalistinn

Nokkuð góður mánuður hjá færabátunuim því flestir bátanna sem voru á þessum lista
að róa í ágúst voru á færum.  
fimm bátar náðu yfir 20 tonna afla
og á þessum lista eru  lika sjö bátar sem voru á sjóstangsveiðum, og voru þá sjómennirnir
ferðamenn, að mestu frá Þýskalandi og Austurríki

Hávella ÍS og Lómur ÍS voru hæstir og í sætum 41 og 42

á þessum lokalista þá var Falkvard ÍS með 21,6 tonn í 9 róðrum og með því fór beint úr sæti númer 40 
og beint á toppinn
Garri BA 15,9 tonn í 7
Óli í Holti ´KÓ 15,2 tonn í 7
Tóki ST 15,1 tonn í 6, enn hann var á ufsaveiðum frá Sandgerði
hinir bátarnir voru að mestu að veiða þorsk 

Axel NS 10,5 tonn í 7
Straumnes ÍS 12,7 tonn í 6Falkvard ÍS mynd Guðmundur Gísli Geirdal
Sæti Sæti áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest veiðarfæri Höfn
1 2493 40 Falkvard ÍS 62 24.5 10 3.2 Handfæri Suðureyri
2 6575 8 Garri BA 90 23.7 10 3.3 Handfæri Tálknafjörður
3 7744 9 Óli í Holti KÓ 10 22.9 10 4.2 Handfæri Suðureyri
4 1695 12 Tóki ST 100 21.2 11 4.5 Handfæri Sandgerði
5 2160 4 Axel NS 15 20.8 12 2.4 Handfæri Borgarfjörður Eystri
6 2499 12 Straumnes ÍS 240 19.5 12 2.5 Handfæri Suðureyri
7 2625 3 Eyrarröst ÍS 201 19.2 8 3.6 Lína, Handfæri Suðureyri
8 7344 6 Hafdalur GK 69 16.7 8 3.7 Handfæri Hornafjörður, Grindavík
9 2147 30 Natalia NS 90 16.5 9 3.8 Handfæri Bakkafjörður
10 7412 1 Halla Sæm SF 23 15.4 8 4.5 Handfæri Hornafjörður
11 6252 18 Bára NS 126 15.4 15 1.8 Handfæri Bakkafjörður, Þórshöfn
12 6783 21 Blíðfari HU 52 15.0 10 2.0 Handfæri Skagaströnd
13 2501 5 Skálanes NS 45 14.6 6 3.5 Handfæri Borgarfjörður Eystri
14 2402 2 Dögg SF 18 14.3 6 3.0 Handfæri Hornafjörður
15 7485 46 Valdís ÍS 889 12.9 8 2.5 Handfæri Suðureyri
16 6794 31 Sigfús B ÍS 401 12.6 7 2.8 Handfæri Suðureyri
17 7532
Lubba VE 27 11.8 8 3.1 Handfæri Vestmannaeyjar
18 7427 17 Fengsæll HU 56 11.8 9 2.5 Handfæri Skagaströnd
19 2671 22 Ásþór RE 395 11.7 9 1.9 Handfæri Flateyri
20 2596 16 Ásdís ÓF 9 11.7 6 3.3 Handfæri Siglufjörður
21 7433 23 Sindri BA 24 10.3 7 2.3 Handfæri Patreksfjörður, Hornafjörður
22 6625 35 Sæbyr ST 25 10.2 9 1.3 Handfæri Hólmavík
23 2576 10 Fönix ÞH 24 9.6 6 3.2 Handfæri Raufarhöfn
24 2502 53 Hjalti HU 31 9.4 5 2.3 Handfæri Skagaströnd
25 2529
Aletta ÍS 38 9.3 6 1.9 Handfæri Suðureyri
26 7023
Sæborg ST 34 9.1 8 1.7 Handfæri Hólmavík
27 2461
Kristín ÞH 15 8.5 7 2.0 Handfæri Raufarhöfn, Suðureyri
28 6919
Sigrún EA 52 8.3 11 1.3 Handfæri Grímsey
29 2441
Kristborg SH 108 8.3 7 1.9 Handfæri Ólafsvík
30 1882
Stína SH 91 8.1 10 1.9 Grásleppunet Stykkishólmur
31 2824
Skarphéðinn SU 3 8.0 7 2.0 Handfæri Stöðvarfjörður
32 2347
Hanna SH 28 7.8 4 2.8 Grásleppunet Stykkishólmur
33 2597
Benni SF 66 7.8 5 2.6 Handfæri Hornafjörður
34 7463
Líf NS 24 7.8 4 3.2 Handfæri Sandgerði
35 7414
Öðlingur SF 165 7.6 5 2.5 Handfæri Hornafjörður
36 6549
Örk NS 178 7.4 4 2.2 Handfæri Bakkafjörður
37 7420
Birta SH 203 7.1 3 2.7 Handfæri Grundarfjörður
38 2620
Jaki EA 15 7.1 6 2.8 Handfæri Dalvík, Akureyri
39 7028
Andri SH 450 7.0 5 1.7 Grásleppunet Stykkishólmur
40 6342
Oliver SH 248 6.7 6 2.5 Handfæri Ólafsvík, Rif
41 7400
Snjólfur SF 65 6.4 5 2.0 Handfæri Hornafjörður
42 7582
Hávella ÍS 426 6.3 22 0.7 Sjóstöng Bolungarvík, Súðavík
43 7561
Lómur ÍS 410 6.1 18 0.7 Sjóstöng Súðavík
44 7515
Friðborg SH 161 6.1 6 1.8 Grásleppunet Stykkishólmur
45 2794
Arnar ÁR 55 5.8 4 2.2 Handfæri Þorlákshöfn
46 6552
Sæotur NS 119 5.7 7 1.2 Handfæri Vopnafjörður
47 2238
Laufey ÍS 60 5.6 5 2.2 Handfæri Flateyri
48 7526
Kristín ÞH 55 5.5 5 2.1 Handfæri Raufarhöfn
49 7556
Stuttnefja BA 408 5.4 15 0.6 Sjóstöng Súðavík, Bolungarvík
50 7432
Binna GK 64 5.4 4 2.0 Handfæri Sandgerði, Grindavík
51 7097
Loftur HU 717 5.3 4 1.9 Handfæri Skagaströnd
52 7430
Hafsóley ÞH 119 5.1 8 0.9 Handfæri Raufarhöfn
53 7589
Bliki ÍS 414 5.1 11 1.1 Sjóstöng Súðavík
54 6936
Sædís EA 54 5.1 6 1.9 Handfæri Grímsey
55 7191
Gullbrandur NS 31 5.1 5 1.8 Handfæri Bakkafjörður, Þórshöfn
56 7448
Guðni Sturlaugsson ST 15 4.8 4 2.1 Handfæri Hólmavík, Norðurfjörður - 1
57 7558
Teista ÍS 407 4.6 12 0.7 Sjóstöng Súðavík
58 7428
Glær KÓ 9 4.5 4 1.6 Handfæri Flateyri
59 7568
Fýll ÍS 412 4.4 22 0.5 Sjóstöng Bolungarvík
60 7223
Jökla ST 200 4.4 4 1.4 Handfæri Hólmavík
61 7336
Hafdís ÍS 35 4.2 3 1.9 Handfæri Suðureyri
62 6931
Þröstur ÓF 42 4.2 7 0.8 Handfæri Siglufjörður
63 7320
Bonný ST 45 4.1 9 0.8 Handfæri Hólmavík, Sandgerði, Grindavík
64 6195
Costan AK 26 3.8 4 2.1 Handfæri Grindavík
65 2477
Vinur SH 34 3.8 4 2.0 Grásleppunet Grundarfjörður
66 6875
Kría SU 110 3.8 2 2.1 Handfæri Stöðvarfjörður
67 7562
Kría ÍS 411 3.7 22 0.4 Sjóstöng Bolungarvík, Súðavík
68 6283
Rán DA 2 3.7 2 2.0 Grásleppunet Skarðsstöð
69 2825
Glaumur SH 260 3.6 3 1.6 Handfæri Rif
70 6867
Siglunes SH 190 3.6 7 1.1 Grásleppunet Stykkishólmur