Bátar að 8 bt í ágúst.nr.4.2022

Listi númer 4.

Lokalistinn,

Dögg SF réri einungis fyrstu daganna í ágúst, enn enginn bátur náði honum og endaði Dögg því sem aflahæstur

Falkvard með 6,5 tonn í 3 og náði í annað sætið
Jón Magg ÓF 7,2 tonn í 5

tveir bátar sem báðir heita Kristín og báðir eru ÞH eru í sæti 9 og 10

en kanski mesta athygli vekur að sjóstangaveiðibáturinn Bliki ÍS náði inná þennan lokalistann eða í sæti númer 70 og með um 323 kg að meðaltali í róðri.

Bliki ÍS mynd Arnbjörn Eiríksson
Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 2402 1 Dögg SF 18 22.7 7 5.1 Handfæri Hornafjörður
2 2493 6 Falkvard ÍS 62 19.8 10 3.2 Handfæri Suðureyri
3 7317 11 Jón Magg ÓF 47 19.3 18 1.9 Handfæri Grímsey
4 7414 2 Öðlingur SF 165 19.2 9 3.7 Handfæri Hornafjörður
5 2596 5 Ásdís ÓF 9 18.8 12 3.5 Handfæri Siglufjörður
6 2625 4 Eyrarröst ÍS 201 18.6 7 4.0 Lína, Handfæri Suðureyri
7 2576 7 Fönix ÞH 24 18.4 12 3.0 Handfæri Raufarhöfn
8 2501 3 Skálanes NS 45 17.3 7 3.8 Handfæri Borgarfjörður Eystri
9 2461 8 Kristín ÞH 15 17.2 12 3.1 Handfæri Raufarhöfn
10 7526 16 Kristín ÞH 55 15.9 7 2.9 Handfæri Bakkafjörður
11 6625 13 Sæbyr ST 25 15.0 14 1.9 Handfæri Hólmavík
12 7453 9 Elfa HU 191 14.9 7 3.1 Handfæri Skagaströnd
13 6947 23 Gestur SU 159 14.7 10 2.3 Handfæri Djúpivogur
14 2499 30 Straumnes ÍS 240 14.5 6 3.0 Handfæri Suðureyri
15 2671 10 Ásþór RE 395 14.1 7 2.7 Handfæri Bolungarvík, Flateyri
16 2147 21 Natalia NS 90 13.8 6 3.4 Handfæri Bakkafjörður
17 2358 26 Guðborg NS 336 12.6 7 2.3 Handfæri Bakkafjörður
18 6776 18 Þrasi VE 20 12.6 8 2.3 Handfæri Vestmannaeyjar
19 7532 20 Lubba VE 27 12.4 8 2.5 Handfæri Vestmannaeyjar
20 2794 12 Arnar ÁR 55 12.0 5 4.3 Handfæri Sandgerði
21 2160 14 Axel NS 15 11.5 11 1.9 Handfæri Borgarfjörður Eystri
22 7490 22 Hulda SF 197 11.2 5 3.3 Handfæri Hornafjörður
23 6575 24 Garri BA 90 11.2 4 3.9 Handfæri Tálknafjörður
24 7183 34 Óli Óla EA 77 11.0 11 1.5 Handfæri Grímsey
25 7427 25 Fengsæll HU 56 11.0 6 2.5 Handfæri Skagaströnd
26 6794 42 Sigfús B ÍS 401 10.8 7 2.2 Handfæri Suðureyri
27 7255 15 Snorri GK 1 10.7 4 3.2 Handfæri Sandgerði
28 6783 28 Blíðfari HU 52 10.6 5 2.4 Handfæri Skagaströnd
29 2824 17 Skarphéðinn SU 3 10.5 6 3.4 Handfæri Neskaupstaður
30 7670 27 Guðrún Ragna HU 162 10.1 7 3.1 Handfæri Raufarhöfn
31 2185 31 Hjalti HU 313 10.0 5 2.5 Handfæri Skagaströnd
32 2162 29 Hólmi ÞH 56 9.4 5 2.5 Handfæri Þórshöfn
33 7428 19 Glær KÓ 9 9.3 7 2.5 Handfæri Borgarfjörður Eystri, Flateyri, Bolungarvík
34 6919 41 Sigrún EA 52 8.8 13 1.4 Handfæri Grímsey
35 6261 45 Eyja NS 88 7.6 5 1.7 Handfæri Bakkafjörður
36 7392 47 Dímon GK 38 7.0 5 1.8 Handfæri Sandgerði
37 7411 55 Sigurfari HU 9 6.9 5 2.9 Handfæri Skagaströnd
38 7352 38 Steðji VE 24 6.7 5 2.0 Handfæri Vestmannaeyjar
39 1992 53 Elva Björg SI 84 6.7 9 1.2 Handfæri Siglufjörður, Grímsey
40 7104 32 Már SU 145 6.6 4 2.1 Handfæri Djúpivogur
41 7031 33 Glaumur NS 101 6.4 8 1.0 Handfæri Borgarfjörður Eystri
42 5915 44 Kría SH 232 6.3 9 1.3 Handfæri Ólafsvík
43 1882 50 Stína SH 91 6.2 7 1.1 Handfæri Stykkishólmur, Rif
44 6466 35 Helgi SH 67 6.2 2 3.6 Grásleppunet Stykkishólmur
45 6882
Bergdís HF 32 6.2 5 1.5 Handfæri Sandgerði
46 7716
Björn Kristjónsson SH 164 6.1 3 2.5 Handfæri Sandgerði
47 7168
Patryk NS 27 5.9 5 1.9 Handfæri Bakkafjörður
48 7023
Sæborg ST 34 5.9 5 2.1 Handfæri Hólmavík
49 7744
Óli í Holti KÓ 10 5.7 4 2.7 Handfæri Flateyri, Bolungarvík
50 1695
Tóki ST 100 5.6 3 4.4 Handfæri Hólmavík, Norðurfjörður - 1
51 1803
Stella SH 85 5.6 4 2.0 Handfæri Ólafsvík
52 6408
Fríða ÞH 175 5.5 6 1.5 Handfæri Raufarhöfn
53 6936
Sædís EA 54 5.4 5 1.6 Handfæri Grímsey
54 7433
Sindri BA 24 5.4 4 2.1 Handfæri Patreksfjörður
55 7097
Loftur HU 717 5.3 4 3.0 Handfæri Skagaströnd
56 7323
Kristín GK 18 5.3 6 1.3 Handfæri Sandgerði, Hafnarfjörður, Bakkafjörður
57 7160
Gjávík SK 20 5.1 4 1.6 Handfæri Sauðárkrókur
58 7763
Geiri HU 69 5.1 3 2.0 Handfæri Sandgerði
59 7331
Sigurörn GK 25 4.8 4 2.0 Handfæri Sandgerði
60 7415
Bára ÍS 48 4.7 6 1.6 Handfæri Þingeyri
61 6931
Þröstur ÓF 42 4.7 9 0.9 Handfæri Siglufjörður, Ólafsfjörður
62 7191
Gullbrandur NS 31 4.7 4 1.9 Handfæri Bakkafjörður
63 6242
Hulda ÍS 40 4.6 5 2.6 Handfæri Þingeyri
64 6743
Sif SH 132 4.6 6 1.2 Handfæri Grundarfjörður
65 6487
Eyrún SH 94 4.4 3 1.8 Grásleppunet Grundarfjörður
66 2104
Þorgrímur SK 27 4.4 2 2.2 Lína, Handfæri Hofsós
67 7037
Veiga ST 115 4.2 3 1.8 Handfæri Norðurfjörður - 1
68 7485
Valdís ÍS 889 4.2 3 1.7 Handfæri Suðureyri
69 2368
Lóa KÓ 177 4.2 2 2.3 Handfæri Sandgerði
70 7589
Bliki ÍS 414 4.2 13 0.8 Sjóstöng Súðavík