Bátar að 8 BT í apríl árið 2023.nr.1

Listi númer 1,Margir grásleppubátar á þessum lista og einn af þeim Helga Sæm ÞH byrjar efstur með um 18 tonn í 8 róðrum,
eins og hjá bátunum að 13 tonn, þá er hérna á þessum lista grásleppa plús fiskur, enn á grásleppulistanum er einungis grásleppa

og sjóstangaveiðitímabilið á Vestfjörðurm er hafið 

því að Bobby 5 ÍS er fyrstur til þess að hefja veiðar, og kom með 101 kíló í einni löndun,


Bobby ( allir bátarnir eru samskonar ) mynd Sæmundur Þórðarsson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 2494
Helga Sæm ÞH 70 18.0 8 3.8 Grásleppunet Kópasker - 1
2 6662
Litli Tindur SU 508 13.0 5 3.3 Net Fáskrúðsfjörður
3 2147
Natalia NS 90 12.1 6 3.1 Grásleppunet Bakkafjörður
4 1992
Elva Björg SI 84 9.6 6 2.5 Grásleppunet Siglufjörður
5 2625
Eyrarröst ÍS 201 8.5 2 6.1 Lína Suðureyri
6 2568
Skvettan SK 37 8.5 4 3.0 Grásleppunet Sauðárkrókur
7 7382
Sóley ÞH 28 8.4 5 2.0 Grásleppunet Húsavík
8 7427
Fengsæll HU 56 7.5 4 3.7 Grásleppunet Skagaströnd
9 7453
Elfa HU 191 7.3 7 1.8 Grásleppunet Skagaströnd
10 7467
Ísey ÞH 375 5.8 4 1.9 Grásleppunet Raufarhöfn
11 6035
Ísak Örn HU 151 5.1 5 1.8 Grásleppunet Skagaströnd
12 6776
Þrasi VE 20 4.7 2 2.6 Handfæri Vestmannaeyjar
13 7076
Hafdís Helga EA 51 3.8 6 1.2 Grásleppunet Dalvík
14 7413
Auður HU 94 3.3 3 1.5 Grásleppunet Skagaströnd
15 7223
Jökla ST 200 3.2 3 2.3 Grásleppunet Hólmavík
16 2157
Þorsteinn VE 18 2.8 1 2.8 Handfæri Vestmannaeyjar
17 1785
Ver AK 38 2.6 3 1.4 Grásleppunet Akranes
18 6382
Arndís HU 42 2.0 1 2.0 Grásleppunet Skagaströnd
19 6131
Bjartmar ÍS 499 1.9 2 1.1 Handfæri Suðureyri
20 6518
Skírnir AK 12 1.7 4 0.9 Grásleppunet Akranes
21 6563
Vinur SK 22 1.6 2 1.1 Handfæri Sauðárkrókur
22 2342
Víkurröst VE 70 1.5 1 1.5 Handfæri Vestmannaeyjar
23 6474
Bjargfugl RE 55 1.4 5 0.6 Grásleppunet Reykjavík
24 6783
Blíðfari HU 52 1.2 2 0.9 Handfæri Skagaströnd
25 7323
Kristín GK 18 1.1 1 1.1 Handfæri Sandgerði
26 2499
Straumnes ÍS 240 1.1 2 0.9 Handfæri Suðureyri
27 7433
Sindri BA 24 1.1 1 1.1 Lína Patreksfjörður
28 6083
Ógnarbrandur ÍS 92 1.0 2 0.7 Handfæri Suðureyri
29 7352
Steðji VE 24 0.9 1 0.9 Handfæri Vestmannaeyjar
30 6919
Sigrún EA 52 0.9 2 0.6 Handfæri Grímsey
31 7097
Loftur HU 717 0.9 2 0.5 Handfæri Skagaströnd
32 6341
Ólafur ST 52 0.3 1 0.3 Handfæri Hólmavík
33 1998
Sólon KE 53 0.1 1 0.1 Handfæri Sandgerði
34 7598
Bobby 5 ÍS 365 0.1 1 0.1 Sjóstöng Suðureyri
35