Bátar að 8 BT í des.nr.3.2023

Listi númer 3


Frekar rólegt á þessum lista, en núna milli hátíða þá hafa nokkrir bátar verið á veiðum 
og þar með talið Dímon  GK en aflatölur um þann bát voru ekki komnar þegar þetta var reiknað

Eyrarröst ÍS með 4,3 tonn í 1 og sá eini sem er kominn yfir 10 tonn í des

Sindri BA 1,6 tonn í 1 á línu , en það má geta þess að Búi Bjarnason gerir út Sindra BA
og hefur gert síðan árið 2007,  hann rær með balalínu og beitur sjálfur balanna sem hann rær með


Sindri BA mynd Eiríkur Björnsson 








Sæti Sæti áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest veiðarfæri Höfn
1 2625
Eyrarröst ÍS 201 12.0 3 4.3 Lína Suðureyri
2 9057
Sigri SH 0 7.6 1 7.6 Þang Stykkishólmur
3 7433
Sindri BA 24 6.8 8 1.6 Lína Patreksfjörður
4 2499
Straumnes ÍS 240 6.1 6 1.4 Handfæri Suðureyri
5 2441
Kristborg SH 108 4.8 2 2.5 Lína Stykkishólmur
6 7392
Dímon GK 38 3.4 3 1.6 Handfæri Sandgerði
7 6936
Sædís EA 54 2.1 3 1.3 Handfæri Grímsey
8 6827
Teista SH 118 0.7 2 0.4 Handfæri Þorlákshöfn
9 6575
Garri BA 90 0.4 1 0.4 Handfæri Tálknafjörður
10 6548
Þura AK 79 0.4 1 0.4 Lína Akranes
11 1882
Stína SH 91 0.3 2 0.2 Þorskgildra Stykkishólmur