Bátar að 8 bt í júlí árið 2008

Lokalistinn,


Förum aðeins í smá ferðlag 14 ár aftur í tímann og skoðum júlí árið 2008 hjá bátunum að 8 bt,

þá var enginn strandveiði í gangi og mesta athygli vekur fjöldi bátanna árið 2008 miðað við 2022,

Núna árið 2022 eru um 450 bátar á veiðum í þessum flokki báta að bt

árið 2008 þá voru bátarnir aðeins 295 talsins,

eins og sést á listanum að neðan þá voru þetta allt kvótabátar, sumir að veiða sinn kvóta og aðrir að leigja

ótrúlegur afli hjá Kolbeinsey EA , 68 tonn í aðeins 14 róðrum og langaflahæstur þarna í júlí árið 2008,

mest 7,2 tonn í róðri sem er drekkhlaðinn bátur og vel það. , meðalaflinn var líka góður hjá bátnuim, 4,8 tonn í róðri,

Ekki margir af ba´tunuim sem eru á listanum heita sama nafni árið 2008 og árið 2022,

þó má finna þarna t.d Sigrúnu EA,  Már SU og Sæfugl ST sem allir eru til árið 2022.  

kanski þið rekist á fleiri báta sem heita sama nafni þessi ár


Kolbeinsey EA mynd þorgeir baldursson



Sæti Sknr Áður Nafn Afli Landanir Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2499
Kolbeinsey EA 352 67.7 14 7.2 Handfæri, Lína Grímsey
2 2494
Bensi ÍS 225 37.2 14 4.9 Lína Bolungarvík
3 6919
Sigrún EA 52 31.9 16 3.1 Handfæri Grímsey
4 1698
Einir SU 7 31.5 12 4.0 Lína Eskifjörður
5 7104
Már SU 145 27.6 15 3.1 Handfæri Djúpivogur
6 6649
Svana ÞH 90 26.4 10 4.4 Handfæri Þórshöfn
7 7344
Helgi Hrafn ÓF 67 22.9 10 3.9 Handfæri Sandgerði
8 2264
Víkingur ÞH 264 18.7 17 2.4 Handfæri, Lína Raufarhöfn
9 2307
Sæfugl ST 81 18.5 10 3.0 Lína Drangsnes
10 2502
Skúli ST 75 18.5 11 2.6 Lína Drangsnes
11 7323
Kristín NS 35 18.4 14 2.0 Handfæri Bakkafjörður
12 7082
Rakel SH 700 18.2 13 2.8 Handfæri Ólafsvík
13 7480
Börkur frændi NS 58 17.9 12 3.7 Handfæri Bakkafjörður
14 2620
Jaki EA 15 16.9 10 3.8 Handfæri, Lína Dalvík
15 2584
Hanna SH 28 16.4 12 3.0 Handfæri Rif
16 2335
Petra VE 35 16.0 7 4.5 Handfæri Vestmannaeyjar
17 6806
Laugi ÞH 29 15.2 15 2.7 Handfæri Húsavík
18 1992
Elva Björg SI 84 14.3 19 1.4 Handfæri, Lína Siglufjörður, Ýmsir staðir
19 2319
Bilmingur SI 1 14.0 3 7.6 Lína Siglufjörður
20 7393
Kári II SH 219 14.0 7 3.8 Handfæri Rif
21 2183
Halla Sæm SF 23 13.8 4 6.2 Handfæri Hornafjörður
22 2387
Siglunes SH 22 13.8 10 2.1 Handfæri Grundarfjörður
23 1796
Hítará MB 8 13.1 9 2.3 Handfæri Reykjavík, Arnarstapi
24 6166
Krókur SH 97 12.4 10 2.6 Handfæri Ólafsvík
25 1560
Sandra GK 25 12.1 7 2.7 Handfæri Sandgerði
26 7191
Gullbrandur NS 31 12.0 9 2.8 Handfæri Bakkafjörður
27 5493
Árni ÞH 127 11.6 10 1.4 Lína Húsavík
28 7419
Hrafnborg SH 182 11.4 10 2.0 Handfæri Arnarstapi
29 7416
Emilý SU 157 11.2 5 3.5 Handfæri Djúpivogur
30 2399
Júlía SI 62 11.0 6 2.7 Lína Siglufjörður
31 2480
Þórey HU 15 10.6 3 4.3 Lína Bolungarvík
32 7514
Kalli SF 144 10.5 4 3.0 Handfæri Hornafjörður
33 6195
Sædís ÞH 305 10.4 5 2.5 Handfæri Húsavík
34 7479
Guðný SU 45 9.9 6 3.3 Handfæri Djúpivogur
35 7329
Hulda EA 628 9.8 12 1.4 Handfæri, Lína Hauganes, Dalvík, Árskógssandur
36 7201
Örn ÞH 17 9.7 5 2.3 Handfæri Raufarhöfn
37 6743
Sif SH 132 9.7 6 2.2 Handfæri Grundarfjörður
38 2612
Fríða EA 124 9.6 5 2.8 Handfæri, Lína Dalvík
39 6513
Glaumur SH 260 9.6 6 2.9 Handfæri Rif
40 7423
Elín Kristín GK 83 9.6 7 2.7 Handfæri Sandgerði
41 7152
Auðunn SF 48 9.3 6 2.4 Handfæri Hornafjörður
42 7147
Sigrún ÍS 37 9.3 6 1.9 Lína Bolungarvík
43 7537
Ingvar ÍS 70 8.9 7 2.2 Handfæri Þingeyri
44 5668
Tjaldur BA 68 8.7 9 1.8 Handfæri Brjánslækur
45 2385
Eydís HU 236 8.4 5 1.9 Lína Skagaströnd
46 7354
Gyða BA 277 8.4 13 2.1 Lína Tálknafjörður, Sandgerði
47 6650
Sól NS 30 7.8 10 1.3 Handfæri Bakkafjörður
48 2209
Bliki SU 10 7.7 7 1.5 Lína Eskifjörður
49 2317
Bibbi Jónsson ÍS 65 7.7 3 2.7 Handfæri Þingeyri
50 7223
Pési halti ÍS 64 7.6 5 3.1 Handfæri, Lína Súðavík
51 2671
Ásþór RE 395 7.1 6 2.4 Handfæri Reykjavík
52 7369
Mávur BA 311 7.0 21 0.7 Ýmis veiðarfæri, Handfæri Patreksfjörður
53 7019
Herborg SF 69 7.0 5 2.8 Handfæri Hornafjörður
54 2564
Hringur ÍS 305 6.9 5 3.1 Handfæri Arnarstapi
55 6641
Nanna ÍS 321 6.9 7 2.2 Handfæri Bolungarvík
56 6893
María SH 14 6.8 17 0.8 Grásleppunet Stykkishólmur
57 2098
Garpur SU 501 6.8 4 2.0 Handfæri Djúpivogur, Breiðdalsvík
58 2508
Sædís NS 154 6.6 7 2.6 Handfæri Borgarfjörður Eystri
59 7064
Hafbjörg NS 1 6.6 13 1.3 Handfæri Borgarfjörður Eystri
60 6548
Þura AK 79 6.6 10 1.3 Handfæri Akranes
61 1561
Íris SH 180 6.5 20 0.7 Grásleppunet Stykkishólmur
62 1770
Áfram NS 169 6.4 5 2.1 Lína Bakkafjörður
63 2394
Birta Dís ÍS 135 6.3 4 3.6 Handfæri Vestmannaeyjar, Þorlákshöfn
64 2185
Blíða VE 263 6.2 4 2.4 Handfæri, Lína Vestmannaeyjar
65 7426
Faxi GK 84 6.2 8 1.5 Handfæri Sandgerði
66 1737
Helga Guðrún SH 62 6.2 7 1.5 Handfæri Rif
67 7116
Blikanes ÍS 51 6.0 4 1.8 Handfæri Suðureyri
68 2484
Svanhvít HU 77 6.0 4 2.3 Lína Skagaströnd
69 7501
Þórdís SH 59 5.8 5 2.5 Handfæri Ólafsvík
70 2567
Húni SF 17 5.7 5 1.9 Handfæri Hornafjörður