Bátar að 8 bt í júlí.2024.nr.1

Listi númer 1


Góð byrjun hjá STormi ST frá Hólmavík, , en hann er á línu og kominn með 10 tonn í 4 rróðrum 

og má geta þess að STormur ST er nýr bátur á Hólmavík, en báturinn var búinn að vera á Þórshöfn í hátt í 20 

ár og hét þar Manni ÞH

Halla Sæm SF byrjar ansi vel enn báturinn er á strandveiðum og kom með fullfermi í land 4,9 tonn

Inná þessum topp 70 lista þá eru 9 bátar frá Raufarhöfn sem vekur nokkra athygli

Greinilegt að ufsinn er að skila strandveiðibátunum ansi góðum afla því margir bátar frá Sandgerði og Hornafirði eru inná topp 15


Stormur ST mynd Vigfús Markússon,  ( 'aður Manni ÞH)Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 2328
Stormur ST 69 10.0 4 3.5 Lína Hólmavík
2 7412
Halla Sæm SF 23 8.7 5 4.9 Handfæri Hornafjörður
3 2402
Dögg SF 18 6.5 5 2.2 Handfæri Hornafjörður
4 2625
Eyrarröst ÍS 201 6.0 3 3.5 Handfæri Suðureyri, Þingeyri
5 6893
María SH 14 5.8 5 1.5 Grásleppunet Stykkishólmur
6 7490
Hulda SF 197 5.7 5 1.8 Handfæri Hornafjörður
7 9057
Sigri SH 0 5.6 1 5.6 Þari Stykkishólmur
8 2794
Arnar ÁR 55 5.5 5 1.4 Handfæri Sandgerði
9 7255
Snorri GK 1 5.3 5 1.8 Handfæri Sandgerði
10 2209
Hrói SH 40 5.2 5 1.2 Grásleppunet Stykkishólmur
11 7400
Snjólfur SF 65 5.1 5 1.5 Handfæri Hornafjörður
12 7463
Líf NS 24 4.9 5 1.4 Handfæri Sandgerði
13 7305
Sandvík KE 79 4.8 5 1.1 Handfæri Sandgerði
14 6301
Stormur BA 500 4.8 3 1.8 Grásleppunet Brjánslækur
15 6935
Máney SU 14 4.7 5 1.1 Handfæri Djúpivogur
16 7331
Sigurörn GK 25 4.6 5 1.2 Handfæri Sandgerði
17 2587
Nonni SU 36 4.6 5 1.0 Handfæri Djúpivogur
18 7392
Dímon GK 38 4.4 5 1.3 Handfæri Sandgerði
19 7104
Már SU 145 4.4 5 1.2 Handfæri Djúpivogur
20 2597
Benni SF 66 4.3 5 0.9 Handfæri Hornafjörður
21 7459
Beta SU 161 4.3 5 1.0 Handfæri Djúpivogur
22 1971
Stakasteinn GK 132 4.2 5 0.9 Handfæri Sandgerði
23 7097
Loftur HU 717 4.2 5 1.0 Handfæri Skagaströnd
24 2162
Hólmi ÞH 56 4.1 5 0.9 Handfæri Þórshöfn
25 7347
Kári BA 132 4.1 5 0.9 Handfæri Bíldudalur
26 6686
Brimill SU 10 4.1 5 0.9 Handfæri Stöðvarfjörður
27 2493
Falkvard ÍS 62 4.1 5 0.9 Handfæri Suðureyri, Bolungarvík
28 2358
Guðborg NS 336 4.0 5 0.9 Handfæri Vopnafjörður
29 7455
Marvin NS 550 4.0 5 0.8 Handfæri Vopnafjörður
30 6941
Smyrill ÞH 57 4.0 5 0.8 Handfæri Raufarhöfn
31 6905
Digri NS 60 4.0 5 0.9 Handfæri Bakkafjörður
32 2576
Fönix ÞH 24 4.0 5 0.8 Handfæri Raufarhöfn
33 7382
Sóley ÞH 28 4.0 5 0.9 Handfæri Húsavík
34 7453
Elfa HU 191 3.9 5 0.9 Handfæri Skagaströnd
35 2578
Rabbý SI 37 3.9 5 0.8 Handfæri Siglufjörður
36 7467
Ísey ÞH 375 3.9 5 0.8 Handfæri Raufarhöfn
37 7363
Alda EA 63 3.9 5 0.8 Handfæri Þórshöfn
38 6494
Lukka EA 777 3.9 5 0.8 Handfæri Siglufjörður, Norðurfjörður, Skagaströnd
39 2588
Þorbjörg ÞH 25 3.9 5 0.8 Handfæri Raufarhöfn
40 7346
Dóri í Vörum GK 358 3.9 5 0.8 Handfæri Sandgerði, Keflavík
41 6969
Lilja ÞH 21 3.9 5 0.8 Handfæri Raufarhöfn
42 6889
Perla ÞH 33 3.9 5 0.8 Handfæri Raufarhöfn
43 2461
Kristín ÞH 15 3.9 5 0.8 Handfæri Raufarhöfn
44 2356
Helgi Hallvarðs NS 30 3.9 5 0.8 Handfæri Vopnafjörður
45 6849
Trölli ÞH 18 3.9 5 0.8 Handfæri Raufarhöfn
46 2282
Auðbjörg NS 200 3.9 5 0.9 Handfæri Borgarfjörður Eystri
47 7173
Sæfinnur BA 245 3.9 5 0.8 Handfæri Patreksfjörður
48 2564
Sigurbjörg SF 710 3.9 5 1.1 Handfæri Hornafjörður
49 6739
Dýri BA 98 3.9 5 0.8 Handfæri Patreksfjörður
50 6465
Mardöll BA 37 3.8 5 0.8 Handfæri Bíldudalur
51 6552
Sæotur NS 119 3.8 5 0.8 Handfæri Vopnafjörður
52 7526
Kristín ÞH 55 3.8 5 0.8 Handfæri Raufarhöfn
53 6355
Biggi SI 39 3.7 5 0.8 Handfæri Siglufjörður
54 6726
Skíði BA 666 3.7 5 0.8 Handfæri Patreksfjörður
55 7065
Anna SH 310 3.7 5 1.0 Grásleppunet Stykkishólmur
56 7683
Elín ÞH 7 3.7 5 0.8 Handfæri Húsavík
57 6420
Hafþór NK 44 3.7 5 0.8 Handfæri Neskaupstaður
58 7202
Ás SH 130 3.7 3 1.6 Grásleppunet Stykkishólmur
59 2596
Ásdís ÓF 9 3.7 5 0.8 Handfæri Siglufjörður, Ólafsfjörður
60 7072
Alda María BA 71 3.6 5 0.8 Handfæri Tálknafjörður
61 7727
Margrét BA 150 3.6 5 0.8 Handfæri Tálknafjörður
62 6376
Stapi BA 79 3.6 5 0.8 Handfæri Patreksfjörður
63 1827
Muggur SH 505 3.6 4 1.1 Handfæri Rif
64 7214
Stormur SH 33 3.6 4 1.0 Handfæri Arnarstapi, Ólafsvík
65 7514
Kalli SF 144 3.5 4 1.1 Handfæri Hornafjörður
66 6865
Arnar VE 38 3.5 5 0.9 Handfæri Vestmannaeyjar
67 2796
Kría SU 110 3.5 5 0.8 Handfæri Vopnafjörður
68 6583
Jón Bóndi BA 7 3.5 5 0.8 Handfæri Brjánslækur
69 7212
Þrymur SK 72 3.5 4 0.9 Handfæri Skagaströnd
70 7611
Spói RE 47 3.5 5 0.8 Handfæri Tálknafjörður