Bátar að 8 bt í júní 2024.nr.1

Listi númer 1


Brjánslækur er kanski ekki stærsta höfn landsins, en þrátt fyrir það þá eru tveir bátar

þaðan sem eru inná topp 4

Stormur BA sem er á grásleppuveiðum og er í öðru sætinu 

og Jón Bóndi BA sem er á strandveiðum og er í fjórða sætinu,

brælutíð gerir það að verkum að fáir bátar frá Suðurnesjunum náðu að róa


Jón Bóndi BA mynd Sigurður Bergþórsson

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 6893
María SH 14 6.4 3 2.5 Grásleppunet Stykkishólmur
2 6301
Stormur BA 500 6.1 3 4.0 Grásleppunet Brjánslækur
3 6702
Björt SH 202 5.2 4 2.2 Grásleppunet Grundarfjörður
4 6583
Jón Bóndi BA 7 4.0 5 0.8 Handfæri Brjánslækur
5 7214
Stormur SH 33 3.6 4 0.9 Handfæri Ólafsvík
6 7412
Halla Sæm SF 23 3.3 3 1.3 Handfæri Hornafjörður
7 7347
Kári BA 132 3.3 4 0.9 Handfæri Bíldudalur
8 7057
Birna SF 147 3.2 3 1.3 Handfæri Hornafjörður
9 7490
Hulda SF 197 3.2 3 1.3 Handfæri Hornafjörður
10 6607
Gugga RE 9 3.2 4 0.8 Handfæri Tálknafjörður
11 7072
Alda María BA 71 3.2 4 0.8 Handfæri Tálknafjörður
12 7727
Margrét BA 150 3.2 4 0.8 Handfæri Tálknafjörður
13 6376
Stapi BA 79 3.1 4 0.8 Handfæri Patreksfjörður
14 6465
Mardöll BA 37 3.1 4 0.8 Handfæri Bíldudalur
15 7268
Valberg VE 10 3.0 4 0.8 Handfæri Patreksfjörður
16 7133
Sigurborg II BA 312 3.0 4 0.8 Handfæri Patreksfjörður
17 2597
Benni SF 66 3.0 3 1.4 Handfæri Hornafjörður
18 6507
Naglfari BA 121 3.0 4 0.9 Handfæri Tálknafjörður
19 2209
Hrói SH 40 3.0 4 1.3 Grásleppunet Stykkishólmur
20 7414
Öðlingur SF 165 2.8 3 1.1 Handfæri Hornafjörður
21 7180
Sæunn SF 155 2.6 3 0.9 Handfæri Hornafjörður
22 2564
Sigurbjörg SF 710 2.6 3 0.9 Handfæri Hornafjörður
23 7284
Gammur BA 82 2.5 3 0.9 Handfæri Tálknafjörður
24 2794
Arnar ÁR 55 2.5 2 1.6 Handfæri Sandgerði
25 7839
Bylgja BA 6 2.5 3 0.9 Handfæri Patreksfjörður
26 7263
Vestfirðingur BA 97 2.4 3 0.8 Handfæri Patreksfjörður
27 6739
Dýri BA 98 2.4 3 0.8 Handfæri Patreksfjörður
28 6877
Píla BA 76 2.4 3 0.8 Handfæri Patreksfjörður
29 6036
Apríl BA 25 2.3 3 0.8 Handfæri Patreksfjörður
30 7670
Guðrún Ragna HU 162 2.3 3 0.8 Handfæri Tálknafjörður
31 6878
Hilmar afi SH 124 2.3 3 0.9 Handfæri Ólafsvík
32 7612
Stelkur RE 7 2.3 3 0.8 Handfæri Tálknafjörður
33 6728
Skarpur BA 373 2.3 3 0.8 Handfæri Tálknafjörður
34 7202
Ás SH 130 2.2 2 1.2 Grásleppunet Stykkishólmur
35 2635
Skáley SH 300 2.2 3 0.8 Handfæri Arnarstapi
36 6771
Maggi í Tungu BA 177 2.2 4 0.8 Handfæri Tálknafjörður
37 7255
Snorri GK 1 2.2 2 1.4 Handfæri Sandgerði
38 7392
Dímon GK 38 2.1 2 1.3 Handfæri Sandgerði
39 7666
Eyfirðingur EA 91 2.1 3 0.8 Handfæri Patreksfjörður
40 6244
Kvika SH 292 2.0 3 1.2 Grásleppunet Stykkishólmur
41 2538
Elli SF 71 2.0 2 1.2 Handfæri Hornafjörður
42 6218
Jökull SH 339 1.9 2 1.5 Grásleppunet Stykkishólmur
43 1924
Nóney BA 11 1.9 1 1.9 Grásleppunet Reykhólar - 1
44 7373
Auðna BA 102 1.8 3 0.8 Handfæri Patreksfjörður
45 6762
Deilir GK 109 1.8 2 1.0 Handfæri Sandgerði
46 5909
Kristín AK 30 1.8 2 1.0 Handfæri Arnarstapi
47 6575
Garri BA 90 1.8 2 1.0 Handfæri Tálknafjörður
48 1796
Hítará SH 100 1.8 2 0.9 Handfæri Arnarstapi
49 7501
Alli gamli BA 88 1.7 2 0.9 Handfæri Patreksfjörður
50 7533
Heppinn AK 31 1.7 2 0.9 Handfæri Arnarstapi
51 6688
Tangó SH 188 1.7 2 0.9 Handfæri Arnarstapi
52 7641
Ingibjörg SH 174 1.7 2 0.9 Handfæri Ólafsvík
53 7873
Mávur BA 211 1.7 2 0.9 Handfæri Patreksfjörður
54 2539
Brynjar BA 338 1.7 2 0.9 Handfæri Tálknafjörður
55 6716
Jón afi SH 212 1.7 2 0.9 Handfæri Patreksfjörður, Stykkishólmur
56 6395
Sædís AK 121 1.7 2 0.8 Handfæri Arnarstapi
57 7697
Rafn SH 274 1.7 2 0.9 Handfæri Arnarstapi
58 6192
Brimkló SH 79 1.7 2 0.9 Handfæri Arnarstapi
59 6337
Haddi Möggu BA 153 1.7 2 0.8 Handfæri Patreksfjörður
60 7419
Hrafnborg SH 182 1.7 2 0.9 Handfæri Arnarstapi
61 6726
Skíði BA 666 1.6 2 0.8 Handfæri Patreksfjörður
62 2177
Arney SH 162 1.6 2 0.8 Handfæri Grundarfjörður
63 6237
Gjóla BA 705 1.6 2 0.8 Handfæri Tálknafjörður
64 6626
Amma Lillý BA 55 1.6 2 0.8 Handfæri Ólafsvík, Patreksfjörður
65 6867
Siglunes SH 190 1.6 2 0.8 Handfæri Tálknafjörður
66 6094
Hrólfur AK 29 1.6 2 0.9 Handfæri Arnarstapi
67 5823
Sól BA 14 1.6 2 0.8 Handfæri Patreksfjörður
68 2532
Svana SH 234 1.6 2 0.8 Handfæri Tálknafjörður
69 7336
Hafdís ÍS 35 1.6 2 0.8 Handfæri Suðureyri
70 6523
Hanna BA 16 1.6 2 0.8 Handfæri Patreksfjörður