Bátar að 8 bt í mars.árið 2024.nr.1

Listi númer 1.


Nokkuð góð byrjun í mars hjá minnstu bátunum og mjög margir á handfærum 

Kári III SH byrjar hæstu rmeð 13,5 tonn í aðeins 3 róðrum og mest 5,2 tonn í róðri sem er fullfermi

Huld SH byrjar ofarlega, enn báturinn þurfti að tvílanda í Sandgerði einn daginn og var þá samtals með 5,6 tonn

fjórir bátar komnir á grásleppunetin og Gammur II SK byrjar hæstur af þeim ,

Kári III SH mynd Vigfús Markússon




Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 2809
Kári III SH 219 13.5 3 5.2 Handfæri Rif
2 7420
Birta SH 203 8.9 2 4.5 Handfæri Grundarfjörður
3 2477
Vinur SH 34 8.2 3 3.3 Handfæri Rif, Grundarfjörður
4 7528
Huld SH 76 7.1 3 2.7 Handfæri Sandgerði
5 2825
Glaumur SH 260 6.1 2 3.2 Handfæri Rif
6 2625
Eyrarröst ÍS 201 4.6 1 4.6 Lína Suðureyri
7 2499
Straumnes ÍS 240 4.6 4 2.5 Handfæri Suðureyri
8 7757
Hilmir SH 197 4.3 1 4.3 Handfæri Ólafsvík
9 9057
Sigri SH 0 3.9 1 3.9 þari Stykkishólmur
10 2441
Kristborg SH 108 3.6 1 3.6 Lína Stykkishólmur
11 7194
Fagravík GK 161 3.5 2 2.0 Handfæri Sandgerði
12 7463
Líf NS 24 3.4 3 1.7 Handfæri Sandgerði
13 2805
Sella GK 225 3.3 2 1.9 Handfæri Sandgerði
14 7344
Hafdalur GK 69 3.0 1 3.0 Handfæri Sandgerði
15 2819
Sæfari GK 89 2.4 2 1.3 Handfæri Sandgerði
16 2818
þórdís GK 68 2.3 2 2.1 Handfæri Sandgerði
17 2824
Skarphéðinn SU 3 2.1 1 2.1 Handfæri Sandgerði
18 7331
Sigurörn GK 25 1.8 1 1.8 Handfæri Sandgerði
19 2319
Gammur II SK 120 1.7 3 0.7 Grásleppunet Sauðárkrókur
20 7392
Dímon GK 38 1.6 1 1.6 Handfæri Sandgerði
21 2359
Margrét SH 330 1.5 1 1.5 Handfæri Grundarfjörður
22 6919
Sigrún EA 52 1.4 3 0.9 Handfæri Grímsey
23 1998
Sólon KE 53 1.3 1 1.3 Handfæri Sandgerði
24 2671
Ásþór RE 395 1.2 1 1.2 Handfæri Reykjavík
25 2494
Helga Sæm ÞH 70 0.7 1 0.7 Grásleppunet Kópasker - 1
26 7680
Seigur III EA 41 0.4 2 0.2 Grásleppunet Dalvík
27 7076
Hafdís Helga EA 51 0.3 2 0.2 Grásleppunet Dalvík



Aflafrettir.is er rekin af einum manni
Gísla Reynissyni og skrifar hann allt á síðuna
Allur stuðningur vel þeginn
og hægt hérna
kt 200875-3709
´bok 0142-15-380889
Takk fyrir