Bátar að 8 Bt í Nóvember 2024.nr.3

Listi númer 3


Þrír bátar komnir með yfir 10 tonna afla

og Eyrarröst ÍS með mjög mikla yfirburði, var með 20,9 tonn í 6 róðrum og kominn í tæp 38 tonna afla

Sigri SH með 21,1 tonn í 3 róðrum 

Stormur SH 7,3 tonn í 2

Sindri BA 4,6 tonn í 3 á línu

Sigrún EA 1,1 tonn í 3 á færum 

og loksins komust færabátarnir frá Sandgerði á sjóinn, og Dímon GK og Snorri GK komu með afla inná þennan lista

Sindri BA mynd Eiríkur Björnsson



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 2625 1 Eyrarröst ÍS 201 37.5 10 8.2 Lína Suðureyri
2 9057 3 Sigri SH 0 26.6 4 7.9 Þari Stykkishólmur
3 2328 2 Stormur ST 69 15.9 5 4.4 Lína Hólmavík
4 7433 6 Sindri BA 24 6.3 4 2.3 Lína Patreksfjörður
5 6919 4 Sigrún EA 52 3.7 7 1.1 Handfæri Grímsey
6 2825 5 Glaumur SH 260 3.3 3 1.1 Handfæri Rif
7 2499 7 Straumnes ÍS 240 2.8 4 1.2 Handfæri Suðureyri
8 2157
Lizt ÍS 153 2.7 3 1.6 Lína Flateyri
9 6931 8 Þröstur ÓF 42 1.8 4 0.5 Handfæri Ólafsfjörður, Siglufjörður
10 6301 16 Stormur BA 500 1.5 2 1.1 Handfæri Brjánslækur
11 2596 9 Ásdís ÓF 9 1.4 1 1.4 Handfæri Siglufjörður
12 1992 10 Elva Björg SI 84 1.3 2 0.9 Handfæri Siglufjörður
13 7453 11 Elfa HU 191 1.1 2 0.8 Handfæri Skagaströnd
14 6575 12 Garri BA 90 1.1 1 1.1 Handfæri Tálknafjörður
15 6936
Sædís EA 54 0.8 2 0.4 Handfæri Grímsey
16 7392
Dímon GK 38 0.8 2 0.5 Handfæri Sandgerði
17 7737 15 Jóa II SH 275 0.7 2 0.4 Handfæri Rif
18 5892 13 Kópur EA 140 0.6 2 0.3 Handfæri Dalvík
19 2539 14 Brynjar BA 338 0.6 1 0.6 Handfæri Tálknafjörður
20 7255
Snorri GK 1 0.3 1 0.3 Handfæri Sandgerði
21 2612 17 Ósk EA 12 0.3 2 0.3 Handfæri Dalvík, Árskógssandur
22 6905 18 Digri NS 60 0.3 1 0.3 Handfæri Bakkafjörður
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisso