Bátar að 8 bt í nóv.nr.1.2023

Listi númer 1.


Sjaldan hafa ekki svona fáir bátar verið á þessum fyrsta lista í nóvember og núna

aðeins fimm bátar, og þar af eru tveir þeirra frá Suðureyri,

báturinn sem heitir Sigri SH líka þarna, enn enginn mynd til af honum,


Falkvard Mynd Sæmundur Þórðarsson

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 2493
Falkvard ÍS 62 3.7 1 3.7 Handfæri Suðureyri
2 7744
Óli í Holti KÓ 10 3.4 1 3.4 Handfæri Suðureyri
3 2625
Eyrarröst ÍS 201 1.4 1 1.4 Lína Flateyri
4 7433
Sindri BA 24 1.2 1 1.2 Handfæri Patreksfjörður
5 9057
Sigri SH 0 0.6 1 0.6 Hörpudiskplógur/Scallop dr. Stykkishólmur