Bátar að 8 bt í nóv.nr.2.2023

Listi númer 2.


Smá fjölgun á bátunum en þeir eru núna 15 á listanum núna í nóvember

Eyrarröst ÍS með 6,6 tonn í 2 róðrum og hæstur

Kristborg SH 2,3 tonn í og báðir á línu

Eins og sést þá eru róðrarnir hjá bátunum ekki margir, flestir með aðeins einn róður, Sigrún EA, Dímon GK og Sigri SH með 2 róðra
Eyrarröst ÍS með 3 róðra

Dímon GK mynd Birgir Haukdal særúnarson




Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 2625 3 Eyrarröst ÍS 201 8.0 3 3.7 Lína Suðureyri, Flateyri
2 2493 1 Falkvard ÍS 62 3.7 1 3.7 Handfæri Suðureyri
3 7744 2 Óli í Holti KÓ 10 3.4 1 3.4 Handfæri Suðureyri
4 2441
Kristborg SH 108 2.3 1 2.3 Lína Stykkishólmur
5 9057 5 Sigri SH 0 2.3 2 1.7 Hrossaþari Stykkishólmur
6 7420
Birta SH 203 2.2 1 2.2 Handfæri Grundarfjörður
7 6868
Birtir SH 204 1.5 1 1.5 Handfæri Grundarfjörður
8 7392
Dímon GK 38 1.4 2 0.8 Handfæri Sandgerði
9 2539
Brynjar BA 338 1.3 1 1.3 Handfæri Tálknafjörður
10 7433 4 Sindri BA 24 1.2 1 1.2 Handfæri Patreksfjörður
11 2477
Vinur SH 34 1.2 1 1.2 Handfæri Grundarfjörður
12 2825
Glaumur SH 260 1.0 1 1.0 Handfæri Rif
13 6919
Sigrún EA 52 1.0 2 0.7 Handfæri, Net Grímsey
14 2499
Straumnes ÍS 240 1.0 1 1.0 Handfæri Suðureyri
15 7737
Jóa II SH 275 0.5 1 0.5 Handfæri Rif