Bátar að 8 bt í sept.nr.1.2022

Listi númer 1.


SVo til allir bátarnir á færum og á þessum lista eru líka 6 bátar sem eru á sjóstangarveiðum

enn það eru bátar sem eru með þýsku ferðamennina

nokkuð góð veiði á þessum fyrsta lista og Garri BA byrjar efstur með 10 tonn í 4 róðrum 


Garri BA mynd Vigfús markússon

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 6575
Garri BA 90 10.3 4 3.3 Handfæri Tálknafjörður
2 2824
Skarphéðinn SU 3 7.5 3 3.6 Handfæri Neskaupstaður
3 2499
Straumnes ÍS 240 6.8 5 1.8 Handfæri Suðureyri
4 2625
Eyrarröst ÍS 201 6.3 2 3.3 Lína Suðureyri
5 7433
Sindri BA 24 5.8 3 2.7 Handfæri Patreksfjörður
6 7459
Beta SU 161 5.6 4 1.6 Handfæri Djúpivogur
7 7526
Kristín ÞH 55 5.5 3 2.9 Handfæri Bakkafjörður
8 7501
Alli gamli BA 88 5.4 3 2.7 Handfæri Patreksfjörður
9 2461
Kristín ÞH 15 5.1 3 2.3 Handfæri Raufarhöfn
10 7104
Már SU 145 5.1 4 1.4 Handfæri Djúpivogur
11 7031
Glaumur NS 101 5.1 4 1.8 Handfæri Borgarfjörður Eystri
12 2501
Skálanes NS 45 4.9 3 1.7 Handfæri Borgarfjörður Eystri
13 6947
Gestur SU 159 4.7 3 1.7 Handfæri Djúpivogur
14 7331
Sigurörn GK 25 4.3 3 1.6 Handfæri Sandgerði
15 7485
Valdís ÍS 889 4.2 3 1.6 Handfæri Suðureyri
16 7344
Von NS 29 4.2 4 1.8 Handfæri Grindavík
17 7420
Birta SH 203 4.0 4 1.2 Handfæri Grundarfjörður
18 7168
Patryk NS 27 4.0 3 2.5 Handfæri Bakkafjörður
19 7702
Þröstur BA 48 3.4 3 1.5 Handfæri Tálknafjörður
20 7095
Ósk EA 17 3.3 3 2.0 Handfæri Dalvík
21 2161
Sigurvon ÁR 121 3.2 4 1.2 Handfæri Grindavík
22 2596
Ásdís ÓF 9 3.2 2 2.3 Handfæri Siglufjörður
23 2160
Axel NS 15 3.1 2 2.1 Handfæri Borgarfjörður Eystri
24 7194
Fagravík GK 161 3.0 3 1.3 Handfæri Sandgerði
25 2671
Ásþór RE 395 2.9 2 2.2 Handfæri Bolungarvík
26 7757
Hilmir SH 197 2.8 2 1.9 Handfæri Ólafsvík
27 7453
Elfa HU 191 2.8 1 2.8 Handfæri Skagaströnd
28 7392
Dímon GK 38 2.8 2 1.7 Handfæri Sandgerði
29 6969
Lilja ÞH 21 2.7 2 1.6 Handfæri Húsavík
30 7311
Njörður ÞH 444 2.7 4 0.9 Handfæri Húsavík
31 7727
Hjörtur Stapi ÍS 124 2.6 3 1.5 Handfæri Bolungarvík
32 2576
Fönix ÞH 24 2.5 2 1.6 Handfæri Raufarhöfn
33 6936
Sædís EA 54 2.5 3 1.3 Handfæri Grímsey
34 7411
Sigurfari HU 9 2.4 1 2.4 Handfæri Skagaströnd
35 2147
Natalia NS 90 2.4 3 1.8 Handfæri Bakkafjörður
36 6625
Sæbyr ST 25 2.4 2 1.9 Handfæri Hólmavík
37 7183
Óli Óla EA 77 2.3 2 1.7 Handfæri Grímsey
38 7428
Glær KÓ 9 2.3 2 1.5 Handfæri Borgarfjörður Eystri
39 7448
Guðni Sturlaugsson ST 15 2.2 2 1.8 Handfæri Hólmavík
40 7768
Neisti ÍS 218 2.2 2 1.6 Handfæri Bolungarvík
41 7325
Grindjáni GK 169 2.1 3 0.9 Handfæri Grindavík
42 5923
Von ÍS 192 2.1 3 0.9 Handfæri Tálknafjörður
43 7744
Óli í Holti KÓ 10 2.0 2 1.1 Handfæri Bolungarvík
44 7490
Hulda SF 197 2.0 1 2.0 Handfæri Hornafjörður
45 6548
Þura AK 79 1.9 5 0.5 Lína Akranes
46 1992
Elva Björg SI 84 1.8 2 0.9 Handfæri Siglufjörður, Grímsey
47 7718
Kristín SK 77 1.7 2 1.0 Handfæri Sauðárkrókur
48 2494
Helga Sæm ÞH 70 1.7 3 0.8 Net Raufarhöfn
49 2238
Laufey ÍS 60 1.7 1 1.7 Handfæri Flateyri
50 2493
Falkvard ÍS 62 1.7 1 1.7 Handfæri Suðureyri
51 7755
Greifinn SK 19 1.6 2 1.0 Handfæri Sauðárkrókur
52 7716
Björn Kristjónsson SH 164 1.5 2 0.8 Handfæri Sandgerði
53 2539
Brynjar BA 338 1.4 1 1.4 Handfæri Tálknafjörður
54 7562
Kría ÍS 411 1.3 5 0.5 Sjóstöng Bolungarvík
55 6382
Arndís HU 42 1.2 1 1.2 Handfæri Skagaströnd
56 2192
Gullmoli NS 37 1.2 2 0.9 Handfæri Bakkafjörður
57 6209
Jón Kristinn SI 52 1.2 3 0.4 Handfæri Siglufjörður
58 7583
Svanur BA 413 1.2 5 0.4 Sjóstöng Súðavík, Bolungarvík
59 6794
Sigfús B ÍS 401 1.1 1 1.1 Handfæri Suðureyri
60 7595
Bobby 2 ÍS 362 1.1 3 0.5 Sjóstöng Suðureyri
61 2358
Guðborg NS 336 1.1 1 1.1 Handfæri Bakkafjörður
62 7587
Óðinshani BA 407 1.0 5 0.3 Sjóstöng Súðavík, Bolungarvík
63 6874
Valur ST 30 1.0 1 1.0 Handfæri Drangsnes
64 2441
Kristborg SH 108 1.0 1 1.0 Lína Stykkishólmur
65 7532
Lubba VE 27 1.0 2 0.9 Handfæri Vestmannaeyjar
66 6562
Jói BA 4 0.9 2 0.6 Handfæri Keflavík
67 7580
Dílaskarfur ÍS 418 0.9 4 0.4 Sjóstöng Súðavík, Bolungarvík
68 6107
Rún NS 300 0.7 1 0.7 Handfæri Bakkafjörður
69 7604
Bobby 11 ÍS 371 0.7 4 0.4 Sjóstöng Flateyri
70 7598
Bobby 5 ÍS 365 0.7 3 0.2 Sjóstöng Suðureyri