Bátar yfir 21 BT í águst nr.5

Listi númer 5.lokalistinn

Sandfell SU hæstur og er núna staddur í slippnum á Akureyri.

Óli á Stað GK með flesta róðranna 26, og réri báturinn næstoftast allra báta á íslandi,

einungis netabáturinn Halldór Afi GK réri oftar


Óli á Stað GK mynd Gestur ÓlafssonSæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1
Sandfell SU 75 199.1 17 17.2 Vopnafjörður, Raufarhöfn, Bakkafjörður
2
Fríða Dagmar ÍS 103 163.7 22 16.0 Bolungarvík
3
Kristján HF 100 152.5 18 13.9 Vopnafjörður
4
Hafrafell SU 65 147.3 18 14.1 Vopnafjörður, Þórshöfn, Bakkafjörður
5
Patrekur BA 64 136.8 9 22.7 Patreksfjörður
6
Óli á Stað GK 99 130.6 26 8.4 Siglufjörður
7
Gísli Súrsson GK 8 125.5 13 12.5 Stöðvarfjörður, Vopnafjörður
8
Auður Vésteins SU 88 121.4 14 14.0 Neskaupstaður, Vopnafjörður
9
Vésteinn GK 88 120.9 14 13.2 Neskaupstaður, Stöðvarfjörður, Vopnafjörður
10
Sævík GK 757 115.7 17 13.9 Sauðárkrókur, Skagaströnd
11
Vigur SF 80 91.9 11 16.2 Hornafjörður, Neskaupstaður
12
Áki í Brekku SU 760 66.8 16 7.7 Breiðdalsvík, Bakkafjörður
13
Geirfugl GK 66 62.2 20 5.4 Siglufjörður
14
Stakkhamar SH 220 59.1 6 14.9 Siglufjörður
15
Indriði Kristins BA 751 55.0 5 18.1 Tálknafjörður, Siglufjörður, Skagaströnd
16
Bíldsey SH 65 53.6 11 10.0 Siglufjörður
17
Jónína Brynja ÍS 55 46.1 6 11.3 Bolungarvík
18
Kristinn HU 812 43.0 6 8.3 Skagaströnd
19
Særif SH 25 41.7 4 15.2 Rif, Bolungarvík
20
Eskey ÓF 80 8.9 2 4.5 Siglufjörður