Bátar yfir 21 BT í Desember 2025.nr.2

Listi númer 2


Nokkuð góð veiði hjá bátunum og þeim fjölgar bátunum sem róa frá Snæfellsnesi og Sandgerði

Kristján HF var með 103 tonní 7 róðrum og með þvi beint á toppinn

Hafrafell SU 79 tonn í 8
SAndfell SU 68 tonn í 7
Særif SH 72 tonn í 6

Gullhólmi SH 64 tonn í 4
Fjölnir GK 48 tonn í 7 en hann er hæstur af bátunum sem eru í Sandgerði

Gísli Súrsson GK er fyrsti Einhamars báturinn sem kemur suður og fór hann til Grindavíkur

Kristján HF mynd Gísli Reynisson



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mest Veiðarfæri Höfn
1 2961 8 Kristján HF - 100 121.1 9 21.6 Lína Neskaupstaður
2 2912 2 Hafrafell SU - 65 106.8 12 11.6 Lína Eskifjörður, Neskaupstaður
3 2841 4 Sandfell SU - 75 91.2 12 13.8 Lína Eskifjörður, Neskaupstaður
4 2947 6 Særif SH - 25 90.9 8 19.5 Lína Sandgerði, Arnarstapi, Rif
5 2860 5 Kristinn HU - 812 90.2 8 14.3 Lína Arnarstapi
6 2995 1 Háey I ÞH - 295 86.3 7 17.4 Lína Húsavík, Raufarhöfn
7 3007 3 Indriði Kristins BA - 751 83.3 11 16.9 Lína Skagaströnd, Arnarstapi, Hafnarfjörður, Ólafsvík
8 2911 11 Gullhólmi SH - 201 78.8 5 22.1 Lína Rif
9 2400 9 Tryggvi Eðvarðs SH - 2 78.6 9 17.4 Lína Skagaströnd, Sauðárkrókur
10 2888 12 Auður Vésteins SU - 88 70.8 9 13.5 Lína Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
11 2902 13 Stakkhamar SH - 220 68.5 8 14.1 Lína Arnarstapi
12 2714 7 Fjølnir GK - 757 67.3 11 8.8 Lína Sandgerði, Grindavík
13 2908
Vésteinn GK - 88 47.4 7 11.3 Lína Neskaupstaður, Stöðvarfjörður
14 3020 19 Guðbjörg GK - 9 40.2 5 15.7 Lína Sandgerði
15 2842 10 Óli á Stað GK - 99 35.0 7 8.8 Lína Sandgerði, Skagaströnd
16 2999 14 Dúddi Gísla GK - 48 30.7 6 6.5 Lína Grindavík, Sandgerði
17 2704
Bíldsey SH - 65 30.2 2 22.4 Lína Siglufjörður
18 2878 15 Gísli Súrsson GK - 8 27.3 4 9.7 Lína Stöðvarfjörður
19 2868
Jónína Brynja ÍS - 55 21.6 3 8.1 Lína Bolungarvík
20 1887 21 Máni II ÁR - 7 20.9 5 4.9 Lína Þorlákshöfn
21 2457 16 Hópsnes GK - 77 18.9 5 4.9 Lína Skagaströnd
22 2997
Einar Guðnason ÍS - 303 18.8 2 11.1 Lína Suðureyri
23 2817
Fríða Dagmar ÍS - 103 15.8 3 7.1 Lína Bolungarvík
24 2880
Vigur SF - 80 14.5 2 13.6 Lína Djúpivogur
25 1848 18 Sjöfn SH - 4 11.9 11 1.3 Plógur Stykkishólmur
26 2705
Sæþór EA - 101 9.0 4 3.0 Net Dalvík
27 1907 20 Emma Rós KE - 16 7.2 4 2.5 net Keflavík
28 1986
Ísak AK - 67 4.2 3 2.5 net Akranes
29 1787
Eyji NK - 4 2.8 3 1.1 Plógur Neskaupstaður