Bátar yfir 21 BT í Desember 2025.nr.4

Listi númer 4

 Lokalistinn

Það voru nú ekki allir bátarnir á þessum lista sem lönduðu afla á milli hátíða og til að mynda komu

Hafrafell SU, Háey I ÞH, Kristján HF, Sandfell SU með engan afla inná þennan lokalista, ásamt fleiri bátum

en það lét þó ekki að sök því þó að Hafrafell SU hafi engan afla komið með þá endaði báturinn samt sem áður

aflahæstur í desember

Kristinn HU var með 35 tonn í 3 og náði upp í annað sætip

Stakkhamar SH 24 tonn í 3

Tryggvi Eðvarðs SH 34 tonn í 2

Jónína Brynja ÍS 30 tonn í 2

Fjölnir GK 29 tonn í 4 enn hann var hæstur bátanna sem réru frá Suðurnesjunum og mest öllum aflanum var landað í SAndgerði

Óli á Stað GK 30 tonn í 3

Kristinn SH mynd Gísli Reynisson



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mest Veiðarfæri Höfn
1 2912 1 Hafrafell SU - 65 163.6 16 19.5 Lína Eskifjörður, Neskaupstaður
2 2860 7 Kristinn HU - 812 145.8 13 14.3 Lína Arnarstapi
3 2995 2 Háey I ÞH - 295 142.1 10 18.1 Lína Húsavík, Raufarhöfn
4 2961 3 Kristján HF - 100 135.6 9 21.6 Lína Neskaupstaður
5 2902 6 Stakkhamar SH - 220 134.9 15 14.1 Lína Arnarstapi
6 2841 4 Sandfell SU - 75 131.8 15 16.6 Lína Eskifjörður, Neskaupstaður
7 2400 10 Tryggvi Eðvarðs SH - 2 130.0 12 19.1 Lína Skagaströnd, Sauðárkrókur
8 2888 5 Auður Vésteins SU - 88 120.4 10 20.3 Lína Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
9 2868 12 Jónína Brynja ÍS - 55 111.5 10 21.7 Lína Bolungarvík
10 2714 13 Fjølnir GK - 757 109.2 17 8.8 Lína Sandgerði, Grindavík
11 2947 8 Særif SH - 25 102.8 9 19.5 Lína Sandgerði, Arnarstapi, Rif
12 2817 15 Fríða Dagmar ÍS - 103 98.8 9 7.1 Lína Bolungarvík
13 2908 9 Vésteinn GK - 88 98.5 8 20.8 Lína Neskaupstaður, Stöðvarfjörður
14 2842 17 Óli á Stað GK - 99 93.2 14 10.6 Lína Sandgerði, Skagaströnd
15 3007 11 Indriði Kristins BA - 751 92.1 12 16.9 Lína Ólafsvík, Skagaströnd, Arnarstapi, Hafnarfjörður
16 2997 16 Einar Guðnason ÍS - 303 87.8 7 19.8 Lína Suðureyri
17 2911 14 Gullhólmi SH - 201 78.8 5 22.1 Lína Rif
18 3020 18 Guðbjörg GK - 9 72.3 10 15.7 Lína Sandgerði
19 2457 22 Hópsnes GK - 77 56.7 12 8.0 Lína Sandgerði.Skagaströnd,
20 1887 25 Máni II ÁR - 7 40.9 9 6.8 Lína Þorlákshöfn
21 2878 19 Gísli Súrsson GK - 8 40.2 6 9.7 Lína Stöðvarfjörður
22 2880 20 Vigur SF - 80 39.1 3 15.0 Lína Djúpivogur
23 2999 21 Dúddi Gísla GK - 48 36.2 7 6.5 Lína Sandgerði, Grindavík
24 2704 23 Bíldsey SH - 65 30.2 2 22.4 Lína Siglufjörður
25 2959 24 Öðlingur SU - 19 29.4 2 16.0 Lína Djúpivogur
26 1848 26 Sjöfn SH - 4 18.7 15 2.5 Plógur Stykkishólmur
27 1986 29 Ísak AK - 67 17.1 8 2.5 net Akranes
28 2705 27 Sæþór EA - 101 10.7 7 3.0 Net Dalvík
29 1907 28 Emma Rós KE - 16 10.1 6 2.5 net Keflavík
30 1787 30 Eyji NK - 4 2.8 3 1.1 Plógur Neskaupstaður
31 2481 31 Bárður SH - 811 1.2 1 1.2 Net Rif
Kæru Lesendur.
árið 2026 komið af stað, ný síða í smíðum
og allur stuðningur vel þeginn
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisson