Bátar yfir 21 bt í des.nr.4

Listi númer 4.




Svona áður er haldið þá eru hérna tvær kannanir,

fyrst er það um hver er aflahæstur árið 2021,  ýtið ´HÉRNA

Síðan er það um framtíð Aflafretta.  Ýtið Hérna


Þetta er afli bátanna fyrir jólin, og eins og sést að neðan þá var ansi góður afli hjá bátunum,

já Sandfell SU er komið yfir 200 tonnin og var núna með 56 tonn í 4 róðrum 

Hafrafell SU 70 tonn í 4

Indriði Kristins BA 60 tonn í 3 róðrum 

Auður Vésteins SU 64 tonní 3

Særif SH 63 tonn í 4

Kristján HF 53 tonn í 3

Tryggvði Eðvarðs SH 60 tonn í 3 róðrum 

Háey I ÞH 52 tonn í 3 og þar af 21 tonn í 1

Óli á STað GK 43 tonn í 5 í Sandgerði 
Geirfugl GK 20 tonn í 3


Hafrafell SU  mynd Loðnuvinnslan

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Sandfell SU 75 203.2 13 22.5 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður, Vopnafjörður
2 4 Hafrafell SU 65 179.5 12 20.3 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
3 3 Indriði Kristins BA 751 175.4 12 23.7 Tálknafjörður, Bolungarvík
4 6 Auður Vésteins SU 88 165.7 13 19.6 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
5 5 Fríða Dagmar ÍS 103 156.0 18 12.2 Bolungarvík
6 9 Særif SH 25 145.0 11 20.1 Rif
7 2 Hamar SH 224 133.6 5 39.7 Rif
8 8 Gísli Súrsson GK 8 131.4 11 19.6 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
9 13 Vésteinn GK 88 128.5 9 19.8 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
10 12 Kristján HF 100 124.6 13 17.0 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður, Vopnafjörður
11 16 Einar Guðnason ÍS 303 117.1 11 19.0 Suðureyri
12 14 Gullhólmi SH 201 116.8 11 21.3 Rif
13 15 Stakkhamar SH 220 108.3 12 11.6 Rif
14 18 Vigur SF 80 107.1 11 15.4 Hornafjörður, Djúpivogur
15 11 Hulda GK 17 106.1 13 12.6 Ólafsvík, Skagaströnd
16 17 Jónína Brynja ÍS 55 104.6 12 16.6 Bolungarvík
17 21 Tryggvi Eðvarðs SH 2 97.2 5 27.5 Ólafsvík
18 7 Bíldsey SH 65 93.3 11 14.2 Siglufjörður
19 19 Óli á Stað GK 99 91.2 11 13.0 Sandgerði, Skagaströnd
20 10 Kristinn HU 812 89.9 11 12.1 Ólafsvík, Arnarstapi
21 23 Háey I ÞH 295 78.4 6 21.2 Húsavík, Reykjavík, Rif, Siglufjörður
22 22 Geirfugl GK 66 47.6 10 8.0 Sandgerði
23 20 Eskey ÓF 80 40.5 6 7.4 Akranes, Siglufjörður
24 24 Patrekur BA 64 31.3 2 17.4 Patreksfjörður