Bátar yfir 21 BT í febrúar 2024.nr.4

Listi númer 4.


áfram er mokveiði hjá línubátunuim 

Hafrafell SU með 89,6 tonn í 4 róðrum og með þeim afla þá er aflinn komin í 321 tonn í febrúar

Tryggvi Eðvarðs SH 85 tonn í 5
Einar Guðnason ÍS 50 tonn í 3
Stakkhamar SH 49 tonn í 3
Gullhólmi SH 57 tonní 4
Indriði Kristins BA 41 tonn í 2

Kristján HF 57 tonn í 3 en þessum afla landðai báturinn í Sandgerði enn hann kom að austan um miðjan febrúar
Vésteinn GK 89, tonn í 5, og var þessum afla landað í Grindavík

enn báturinn veiddi vel þar og þurfti að tvílanda 2 daga, báturinn er núna kominn til Sandgerðis


Vésteinn GK mynd Sæmundur Þórðarsson
Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 2 Hafrafell SU 65 321.2 16 27.8 Djúpivogur, Neskaupstaður, Hornafjörður
2 1 Sandfell SU 75 296.6 16 25.3 Djúpivogur, Neskaupstaður, Stöðvarfjörður
3 4 Tryggvi Eðvarðs SH 2 256.2 15 25.3 Ólafsvík, Skagaströnd, Arnarstapi
4 3 Einar Guðnason ÍS 303 247.6 14 23.5 Suðureyri
5 5 Stakkhamar SH 220 212.8 14 21.6 Rif
6 7 Gullhólmi SH 201 207.5 14 23.6 Rif
7 6 Indriði Kristins BA 751 202.0 12 25.8 Tálknafjörður, Skagaströnd
8 10 Kristján HF 100 190.5 11 22.0 Sandgerði, Stöðvarfjörður, Þorlákshöfn
9 9 Háey I ÞH 295 189.7 9 27.1 Raufarhöfn
10 8 Fríða Dagmar ÍS 103 189.5 14 17.5 Bolungarvík
11 11 Jónína Brynja ÍS 55 180.1 13 20.5 Bolungarvík
12 12 Kristinn HU 812 157.4 11 19.4 Ólafsvík, Arnarstapi
13 13 Auður Vésteins SU 88 147.4 11 19.2 Ólafsvík
14 15 Gísli Súrsson GK 8 147.0 11 19.0 Ólafsvík
15 18 Vésteinn GK 88 132.8 10 17.1 Grindavík, Sandgerði, Ólafsvík, Keflavík
16 14 Vigur SF 80 130.5 8 23.7 Hornafjörður
17 17 Dúddi Gísla GK 48 82.5 6 24.8 Sandgerði
18 16 Særif SH 25 67.5 3 25.7 Hafnarfjörður, Rif, Arnarstapi