Bátar yfir 21 BT í jan.nr.1

Listi númer 1.


Vigur SF byrjar á toppnum en hann var líka fyrsti báturinn á þessum lista til þess að fara á sjóinn

Reyndar er nú ekki mikill munur á milli hans og Fríðu Dagmar ÍS 

það munar 109 kílóum á milli þessara tveggja báta


Vigur SF mynd Þór Jónsson


Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1
Vigur SF 80 29.4 3 12.4 Hornafjörður
2
Fríða Dagmar ÍS 103 29.3 4 16.4 Bolungarvík
3
Sandfell SU 75 22.3 3 11.6 Stöðvarfjörður
4
Jónína Brynja ÍS 55 21.7 3 10.4 Bolungarvík
5
Hafrafell SU 65 17.0 3 8.6 Stöðvarfjörður
6
Áki í Brekku SU 760 14.9 3 7.6 Breiðdalsvík
7
Indriði Kristins BA 751 14.5 2 11.4 Bolungarvík
8
Auður Vésteins SU 88 12.8 3 5.6 Stöðvarfjörður
9
Vésteinn GK 88 11.6 3 7.1 Stöðvarfjörður
10
Særif SH 25 8.1 1 8.1 Rif
11
Gísli Súrsson GK 8 8.0 1 8.0 Stöðvarfjörður
12
Gullhólmi SH 201 7.7 1 7.7 Rif
13
Geirfugl GK 66 5.0 1 5.0 Grindavík
14
Kristján HF 100 4.8 2 4.4 Stöðvarfjörður
15
Óli á Stað GK 99 4.4 1 4.4 Grindavík