Bátar yfir 21 BT í Júlí 2025.nr.1

Listi númer 1


Mjög fáir bátar á veiðum , því það eru aðeins 8 bátar skráðir 

og  má segja að allir neðstu fjórir bátarnir séu allir komnir í sumarstopp

eftir standa þá fjórir efstu bátarnir sem eru að róa nokkuð duglega

en þrátt fyrir að bátar Loðnuvinnslunar Sandfell SU og Hafrafell SU landi ofast allra bátanna

þá er nú það samt Súgfirðingarnir á Einari Guðnasyni ÍS sem byrja júlí efstir

Einar Guðnason ÍS mynd Suðureyrarhöfn



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Einar Guðnason ÍS 303 109.5 7 19.7 Suðureyri
2
Sandfell SU 75 99.9 11 13.2 Stöðvarfjörður, Vopnafjörður
3
Hafrafell SU 65 91.3 10 19.8 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
4
Háey I ÞH 295 76.5 5 21.6 Raufarhöfn
5
Fjølnir GK-757 30.4 3 11.7 Hornafjörður, Grindavík
6
Kristján HF 100 27.0 2 20.1 Stöðvarfjörður
7
Gísli Súrsson GK 8 26.2 3 11.4 Stöðvarfjörður
8
Auður Vésteins SU 88 17.2 2 10.2 Stöðvarfjörður