Bátar yfir 21 BT í júní.nr.4.2022

Listi númer 4,

Lokalistinn.

Gleymdist að setja inn lokalistann fyrir Júni mánuð hjá Bátum yfir 21 BT

frekar lélegur mánuður, og bátrnir mjög fáir sem voru að róa allan júni

Einhamarsbátarnir allir stopp

aðeins 4 bátar náðu yfir 100 tonnin og af þeim þá er Einar Guðnason ÍS úr leik , því að vélin hrundi í bátnum,

Mjög lítill munur er á efstu tveimur bátunum þar sem að Kristján HF var aflahæstur,


Kristján HF mynd Sverrir Aðalsteinsson

Sæt Síðast Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1
Kristján HF 100 164.3 15 16.7 Neskaupstaður
2
Hafrafell SU 65 162.4 20 21.4 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður, Fáskrúðsfjörður
3
Sandfell SU 75 162.3 18 18.9 Stöðvarfjörður, Fáskrúðsfjörður, Neskaupstaður
4
Einar Guðnason ÍS 303 102.8 11 13.8 Suðureyri
5
Tryggvi Eðvarðs SH 2 96.3 9 26.8 Ólafsvík, Bolungarvík
6
Óli á Stað GK 99 91.0 16 12.5 Siglufjörður
7
Háey I ÞH 295 88.2 11 12.6 Raufarhöfn
8
Fríða Dagmar ÍS 103 82.9 16 12.6 Bolungarvík
9
Jónína Brynja ÍS 55 78.7 16 9.1 Bolungarvík
10
Gullhólmi SH 201 39.9 4 12.4 Siglufjörður
11
Vigur SF 80 17.4 1 17.4 Hornafjörður
12
Bíldsey SH 65 10.0 1 10.0 Siglufjörður