Bátar yfir 21 bt í maí.nr.6

Listi númer 6.


Lokalistinn.


Nokkuð góður mánuður þar sem að 5 bátar náðu yfir 200 tonna afla

Sandfell SU aflahæstur og var með 14,4 tonní 1 á þennan lista

Bíldsey SH átti ansi góðan mánuð endaði í um 190 tonnum,

 Minni svo á Vertíðaruppgjörið  2021-1971  hægt að panta á marga vegu


Bíldsey SH Mynd Björn Baldursson






Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 1 Sandfell SU 75 257.5 26 22.4 Neskaupstaður, Grindavík, Stöðvarfjörður, Reyðarfjörður
2 2 Fríða Dagmar ÍS 103 233.6 23 14.4 Bolungarvík, Grindavík
3 3 Hafrafell SU 65 228.6 23 19.7 Neskaupstaður, Grindavík, Stöðvarfjörður
4 4 Gísli Súrsson GK 8 222.6 24 16.8 Neskaupstaður, Grindavík, Sandgerði, Ólafsvík, Stöðvarfjörður
5 5 Kristján HF 100 210.3 22 23.1 Neskaupstaður, Grindavík, Stöðvarfjörður
6 6 Indriði Kristins BA 751 197.4 22 17.1 Bolungarvík, Grindavík, Ólafsvík, Tálknafjörður
7 8 Auður Vésteins SU 88 193.2 26 17.0 Neskaupstaður, Grindavík, Stöðvarfjörður
8 7 Bíldsey SH 65 190.5 19 16.5 Siglufjörður, Grindavík, Rif, Bolungarvík
9 9 Jónína Brynja ÍS 55 158.8 18 17.9 Bolungarvík, Grindavík
10 10 Einar Guðnason ÍS 303 154.3 14 19.0 Suðureyri
11 11 Óli á Stað GK 99 141.9 24 12.5 Siglufjörður, Grindavík, Sandgerði, Skagaströnd
12 12 Vigur SF 80 126.5 16 17.3 Neskaupstaður, Hornafjörður
13 13 Gullhólmi SH 201 120.5 10 19.3 Bolungarvík, Rif, Patreksfjörður
14 14 Kristinn HU 812 109.8 15 10.5 Ólafsvík, Grindavík
15 15 Hafdís SK 4 101.1 9 19.9 Ólafsvík
16 16 Stakkhamar SH 220 100.8 17 8.9 Rif
17 17 Særif SH 25 91.7 11 11.7 Bolungarvík, Grindavík
18 18 Geirfugl GK 66 76.1 15 7.6 Grindavík
19 19 Vésteinn GK 88 75.5 8 12.9 Grindavík
20 20 Eskey ÓF 80 72.4 11 8.9 Akranes, Þorlákshöfn
21 21 Áki í Brekku SU 760 71.4 15 12.0 Neskaupstaður, Breiðdalsvík, Hornafjörður
22 22 Hulda GK 17 65.8 10 13.7 Ólafsvík, Grindavík, Sandgerði