Bátar yfir 21 bt í mars.nr.1

Listi númer 1.


Tveir bátar byrja með yfir 20 tonna afla í mars og nýi Einar Guðnason ÍS heldur áfram að fiska vel.  byrjar í sæti númer 2

Margir bátar við Suðunnesin og skiptast þeir á báðar hafnirnar Sandgerði og Grindavík

Dagrún HU skráð með línuafla.  og kemur á listann

spurnjing hvort þetta sé rétt eða röng skráning, því Dagrún HU hefur verið á netaveiðum 

enn höfum bátinn hérna þangað til annað skýrist


Dagrún HU mynd Vigfús Markússon




Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Hafrafell SU 65 20.9 3 9.8 Grindavík
2
Einar Guðnason ÍS 303 20.6 2 14.4 Suðureyri
3
Sandfell SU 75 15.3 2 8.5 Grindavík
4
Jónína Brynja ÍS 55 12.0 2 11.7 Bolungarvík
5
Gísli Súrsson GK 8 11.5 3 7.3 Sandgerði, Grindavík
6
Óli á Stað GK 99 11.3 2 8.3 Grindavík
7
Særif SH 25 11.0 1 11.0 Rif
8
Auður Vésteins SU 88 10.6 2 7.9 Sandgerði
9
Gullhólmi SH 201 10.5 1 10.5 Rif
10
Fríða Dagmar ÍS 103 10.0 2 9.4 Bolungarvík
11
Vésteinn GK 88 9.1 3 4.4 Grindavík
12
Bíldsey SH 65 8.9 1 8.9 Rif
13
Áki í Brekku SU 760 5.1 1 5.1 Breiðdalsvík
14
Kristján HF 100 3.6 2 3.4 Sandgerði, Grindavík
15
Indriði Kristins BA 751 3.4 1 3.4 Tálknafjörður
16
Patrekur BA 64 2.7 1 2.7 Patreksfjörður
17
Dagrún HU 121 2.2 1 2.2 Skagaströnd