Bátar yfir 21 BT í nóvember.nr.4.2023

Listi númer 4

Lokalistinn

Góður mánuður þar sem að 10 bátar náðu yfir 200 tonna afla 

og nokkuð óvæntur endir því núna var það hvorki Sandfell SU né Hafrafell SU sem enduðu á toppnum

heldur var það Kristján HF sem endaði með 74 tonn í 3 róðrum og í heildina
330 tonn í 3 róðrum.  
Er þetta aðeins í annað skipti á þessu ári sem að bátur í þessum flokki nær yfir 300 tonna afla
hinn báturinn sem náði því var Sandfell SU, en það var þó nokkuð minni afli enn Kristján HF náði núna í nóvember

Tryggvi Eðvarðs SH var með 47 tonn í 4
Sandfell SU 57 tonn í 4
Særif SH 51 tonn í 3
Fríða Dagmar ÍS 53 tonn í 4
Hafrafell SU 50 tonn í 4
Stakkhamar SH 60 tonn í 5

Gullhólmi SH 62 tonn í 5


Kristján HF mynd Sverrir Aðalsteinsson




Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 1 Kristján HF 100 330.4 25 20.6 Neskaupstaður, Eskifjörður, Stöðvarfjörður
2 2 Tryggvi Eðvarðs SH 2 288.6 23 24.1 Sauðárkrókur, Skagaströnd
3 3 Sandfell SU 75 283.5 22 18.8 Eskifjörður, Fáskrúðsfjörður, Reyðarfjörður, Neskaupstaður, Stöðvarfjörður
4 5 Særif SH 25 241.0 15 22.3 Arnarstapi, Rif
5 6 Fríða Dagmar ÍS 103 237.6 23 14.5 Bolungarvík
6 7 Jónína Brynja ÍS 55 217.1 22 15.5 Bolungarvík
7 4 Einar Guðnason ÍS 303 216.0 19 16.4 Suðureyri
8 8 Indriði Kristins BA 751 215.0 13 21.5 Tálknafjörður, Bolungarvík
9 9 Kristinn HU 812 206.8 19 15.9 Skagaströnd
10 10 Hafrafell SU 65 201.0 17 17.2 Neskaupstaður, Eskifjörður, Stöðvarfjörður
11 13 Stakkhamar SH 220 187.3 17 19.3 Rif
12 11 Vigur SF 80 184.6 14 18.9 Hornafjörður, Neskaupstaður, Djúpivogur
13 14 Gullhólmi SH 201 165.9 14 17.8 Rif
14 12 Háey I ÞH 295 165.0 12 22.2 Raufarhöfn, Húsavík
15 16 Auður Vésteins SU 88 114.9 9 23.9 Hornafjörður, Stöðvarfjörður
16 17 Gísli Súrsson GK 8 109.8 8 18.9 Hornafjörður, Neskaupstaður, Stöðvarfjörður
17 15 Óli á Stað GK 99 92.4 12 13.8 Siglufjörður, Dalvík, Skagaströnd
18 19 Öðlingur SU 19 78.2 6 18.0 Djúpivogur
19 18 Dúddi Gísla GK 48 76.0 12 9.3 Sandgerði, Grindavík
20 21 Bíldsey SH 65 66.7 5 17.9 Rif, Sauðárkrókur
21
Máni II ÁR 7 53.1 9 7.4 Þorlákshöfn
22 20 Vésteinn GK 88 45.8 4 16.5 Stöðvarfjörður
23 22 Sævík GK 757 44.2 5 11.3 Hornafjörður, Breiðdalsvík
24
Hópsnes GK 77 32.0 5 7.6 Siglufjörður