Bátar yfir 21 BT í nóv.nr.1.2022

Listi númer 1.


sem fyrr er Sandfell SU hæstur og þar sem þetta er nú iðulega þannig að enginn bátur nær Sandfelli SU

þá getum við bara afskrifað strax fyrsta sætið, ekki nema eitthvað kraftaverk gerist og einhver nái Sandfelli SU

enn þá er það bara slagurinn  um annað sætið.

Sævík GK kominn suður og var t.d með 15 tonn í Sandgerði.  



Fríða Dagmar ÍS  mynd Vigfús Markússon


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Sandfell SU 75 81.2 5 25.1 Neskaupstaður
2
Fríða Dagmar ÍS 103 62.1 7 10.3 Bolungarvík
3
Hafrafell SU 65 62.0 4 24.6 Neskaupstaður, Vopnafjörður
4
Kristján HF 100 60.9 5 22.2 Neskaupstaður
5
Jónína Brynja ÍS 55 56.8 7 10.0 Bolungarvík
6
Auður Vésteins SU 88 55.8 6 19.2 Neskaupstaður
7
Óli á Stað GK 99 55.4 7 11.3 Dalvík, Siglufjörður
8
Tryggvi Eðvarðs SH 2 50.5 4 16.4 Ólafsvík
9
Háey I ÞH 295 49.7 4 18.0 Raufarhöfn
10
Kristinn HU 812 47.9 5 13.0 Arnarstapi
11
Gullhólmi SH 201 46.9 3 21.2 Rif
12
Gísli Súrsson GK 8 45.0 3 18.8 Neskaupstaður
13
Vigur SF 80 41.1 4 19.8 Neskaupstaður
14
Einar Guðnason ÍS 303 35.8 3 17.7 Suðureyri
15
Sævík GK 757 33.3 4 14.9 Sandgerði, Grindavík
16
Indriði Kristins BA 751 32.6 3 22.5 Tálknafjörður, Vopnafjörður
17
Særif SH 25 31.0 2 16.1 Rif, Hafnarfjörður
18
Stakkhamar SH 220 22.6 3 11.6 Arnarstapi, Rif
19
Hulda GK 17 19.1 2 10.4 Siglufjörður
20
Bíldsey SH 65 15.3 1 15.3 Rif
21
Vésteinn GK 88 10.4 3 9.2 Stöðvarfjörður
22
Geirfugl GK 66 6.8 2 6.3 Dalvík, Siglufjörður
23
Máni II ÁR 7 6.6 2 3.4 Þorlákshöfn