Bátar yfir 21 Bt í nóv.nr.2

Listi númer 2.Veiði hjá bátunum ansi góð

Hafrafell SU kominn á toppinn og mest með 15,3 tonn

Fríða Dagmar ÍS þar rétt á eftir og mest með tæp 17 tonn

Særif SH nær að lyfta sér ansi vel frá botnsætinu, komin upp í 14 sæti,


Friða Dagmar  ÍS mynd Vigfús Markússon

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Hafrafell SU 65 87.2 9 15.3 Neskaupstaður, Stöðvarfjörður
2
Fríða Dagmar ÍS 103 82.4 8 16.6 Bolungarvík
3
Patrekur BA 64 69.5 3 35.5 Patreksfjörður
4
Jónína Brynja ÍS 55 68.6 9 13.2 Bolungarvík
5
Kristinn HU 812 66.7 8 10.7 Skagaströnd
6
Hamar SH 224 62.4 2 35.3 Rif
7
Sandfell SU 75 53.2 7 14.5 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
8
Auður Vésteins SU 88 51.5 8 11.4 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
9
Stakkhamar SH 220 50.9 5 16.7 Skagaströnd
10
Kristján HF 100 48.9 6 15.9 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
11
Vésteinn GK 88 47.8 7 11.6 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
12
Hafdís SK 4 47.6 6 15.2 Ólafsvík
13
Gullhólmi SH 201 46.1 6 15.1 Siglufjörður
14
Særif SH 25 45.7 5 18.7 Siglufjörður, Sauðárkrókur
15
Óli á Stað GK 99 43.4 9 8.8 Siglufjörður
16
Geirfugl GK 66 40.6 8 8.6 Siglufjörður
17
Sævík GK 757 38.6 5 13.9 Skagaströnd
18
Gísli Súrsson GK 8 37.0 6 9.6 Stöðvarfjörður
19
Áki í Brekku SU 760 34.8 7 6.8 Breiðdalsvík
20
Eskey ÓF 80 32.6 6 7.4 Siglufjörður
21
Vigur SF 80 30.0 5 10.9 Hornafjörður, Djúpivogur
22
Bíldsey SH 65 25.0 3 13.0 Siglufjörður