Bátar yfir 21 BT í nóv.nr.4.2022

Listi númer 4.


Rosalega góð veiði núna á línunni í nóvembre

5 bátar komnir yfir 200 tonnin 

og Sandfell SU  með 59,5 tonn í 5 og kominn í tæp 300 tonn í nóvember

Hafrafell SU 60.6 tonn í 4

Tryggvi Eðvarðs SH 35 tonn í 3

Kristján HF 50 tonn í 4 og mest 29 tonn

Gísli Súrsson GK 44 tonn í 5

Vigur SF 54 tonn í 3

Sævík GK 19,5 tonn í 2 í Sandgerði

Bíldsey SH 20,6 tonn í 2 á Rifi


Vigur SF mynd Gísli Reynisson Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Sandfell SU 75 298.3 22 25.1 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
2 2 Hafrafell SU 65 287.1 23 24.6 Neskaupstaður, Vopnafjörður, Breiðdalsvík
3 3 Tryggvi Eðvarðs SH 2 250.9 19 31.1 Ólafsvík
4 5 Kristján HF 100 231.8 14 28.8 Neskaupstaður, Eskifjörður
5 4 Indriði Kristins BA 751 207.0 13 23.6 Tálknafjörður, Vopnafjörður, Ólafsvík
6 6 Fríða Dagmar ÍS 103 197.7 21 18.5 Bolungarvík
7 10 Gísli Súrsson GK 8 194.5 18 18.8 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður, Eskifjörður
8 7 Jónína Brynja ÍS 55 194.2 22 18.2 Bolungarvík
9 9 Auður Vésteins SU 88 186.1 19 19.2 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður, Eskifjörður
10 16 Vigur SF 80 179.1 11 22.4 Neskaupstaður
11 8 Háey I ÞH 295 178.8 16 18.0 Húsavík, Raufarhöfn
12 14 Kristinn HU 812 162.2 17 13.0 Ólafsvík, Arnarstapi
13 13 Einar Guðnason ÍS 303 161.4 16 18.9 Suðureyri, Þingeyri
14 12 Særif SH 25 155.9 12 21.3 Rif, Hafnarfjörður, Arnarstapi
15 11 Óli á Stað GK 99 155.2 21 11.3 Skagaströnd, Siglufjörður, Dalvík
16 15 Stakkhamar SH 220 147.2 17 13.5 Rif, Arnarstapi
17 17 Vésteinn GK 88 113.1 11 18.9 Stöðvarfjörður
18 19 Sævík GK 757 99.6 14 14.9 Sandgerði, Grindavík
19 20 Gullhólmi SH 201 96.8 8 21.2 Rif
20 18 Hulda GK 17 87.8 16 10.4 Skagaströnd, Siglufjörður, Dalvík
21 21 Geirfugl GK 66 62.5 14 11.4 Skagaströnd, Siglufjörður, Dalvík
22 22 Bíldsey SH 65 51.9 4 23.1 Rif