Bátar yfir 21 BT í nóv.nr.5

Listi númer 5.


Mjög góð veiði og ansi mikið um að vera
 svona síðustu daganna fyrir brælur

Hamar SH með 48,9 tonn í einni löndun og neglir sig svo til fastan á toppinn

Patrekur BA 23 tonní 1

Jónína Brynja ÍS 23 tonní 2 

Hafdís SK 21 tonní 2

Sævík GK 1,7 tonní 2

ÓIi á Stað gK 10,5 tonní 2

Geirfugl GK 8,4 tonní 1

Gísli Súrsson GK 18,2 tonní 2

Indriði KRistins BA 15,1 tonní 1


Hamar SH mynd Gísli Reynisson 



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 2 Hamar SH 224 192.6 5 48.9 Rif
2 1 Patrekur BA 64 167.8 6 39.9 Patreksfjörður
3 3 Jónína Brynja ÍS 55 153.5 16 13.2 Bolungarvík
4 5 Kristinn HU 812 143.6 18 10.7 Skagaströnd
5 4 Fríða Dagmar ÍS 103 143.0 15 16.6 Bolungarvík
6 6 Hafrafell SU 65 132.3 17 15.3 Neskaupstaður, Stöðvarfjörður, Fáskrúðsfjörður, Eskifjörður
7 7 Kristján HF 100 129.4 15 15.9 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður, Eskifjörður
8 10 Hafdís SK 4 115.9 11 21.1 Ólafsvík
9 9 Sandfell SU 75 115.2 14 16.7 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
10 8 Sævík GK 757 107.9 14 14.6 Grindavík, Skagaströnd, Sandgerði
11 12 Stakkhamar SH 220 100.2 10 16.7 Rif, Skagaströnd
12 14 Auður Vésteins SU 88 98.5 17 11.4 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
13 16 Særif SH 25 92.0 9 18.7 Rif, Sauðárkrókur, Siglufjörður
14 13 Óli á Stað GK 99 91.9 16 8.8 Sandgerði, Siglufjörður
15 11 Gullhólmi SH 201 91.9 11 15.1 Siglufjörður
16 15 Vésteinn GK 88 85.8 14 11.6 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður, Djúpivogur
17 17 Eskey ÓF 80 75.5 13 7.4 Siglufjörður
18 19 Vigur SF 80 73.0 10 11.7 Djúpivogur, Hornafjörður
19 18 Geirfugl GK 66 72.5 15 8.6 Sandgerði, Siglufjörður
20 20 Áki í Brekku SU 760 70.8 13 7.7 Breiðdalsvík
21 21 Gísli Súrsson GK 8 61.1 10 14.6 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
22 22 Bíldsey SH 65 34.4 5 13.0 Siglufjörður
23 23 Indriði Kristins BA 751 30.2 2 15.6 Tálknafjörður