Bátar yfir 21 Bt í okt.nr.4.2023

Listi númer 4.


Lokalistinn,

Mjög góður mánuður og 11 bátar náðu yfir 200 tonna afla í oktober

Sandfell SU var með 52 tonn í 3 róðrum og endaði aflahæstur

Einar Guðnason ÍS 49 tonn í 3
Bátarnir frá Bolungarvík náðu sér töluvert á strik undir lok í oktober því báðir bátarnir náðu inná topp 5

Jónína Brynja ÍS var með 52 tonn í 4 og endaði númer 3
og Fríða Dagmar ÍS með 45 tonn í 4 og endaði númer 4

Kristján HF 60 tonn í 5
Tryggvi Eðvarðs SH 56 ton ní 3


Sandfell SU mynd Gísli Reynisson 

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Sandfell SU 75 295.0 23 21.9 Neskaupstaður, Stöðvarfjörður, Vopnafjörður, Eskifjörður
2
Einar Guðnason ÍS 303 255.3 22 14.4 Suðureyri, Ísafjörður
3
Jónína Brynja ÍS 55 241.5 25 14.7 Bolungarvík
4
Fríða Dagmar ÍS 103 240.4 25 15.2 Bolungarvík
5
Indriði Kristins BA 751 237.2 19 22.1 Tálknafjörður, Bolungarvík
6
Kristján HF 100 227.2 14 25.5 Neskaupstaður, Vopnafjörður
7
Vigur SF 80 217.3 14 25.4 Neskaupstaður
8
Tryggvi Eðvarðs SH 2 213.9 19 23.6 Sauðárkrókur, Ólafsvík, Skagaströnd
9
Háey I ÞH 295 209.4 13 27.1 Húsavík, Raufarhöfn
10
Kristinn HU 812 204.5 18 15.9 Skagaströnd
11
Gísli Súrsson GK 8 201.8 18 15.2 Neskaupstaður
12
Særif SH 25 192.4 16 20.2 Rif, Arnarstapi, Reykjavík
13
Auður Vésteins SU 88 184.0 17 18.4 Neskaupstaður, Stöðvarfjörður
14
Hafrafell SU 65 165.0 14 19.4 Neskaupstaður, Eskifjörður, Vopnafjörður
15
Sævík GK 757 154.6 18 13.2 Neskaupstaður, Grindavík, Sandgerði, Hornafjörður, Djúpivogur, Breiðdalsvík
16
Stakkhamar SH 220 141.4 13 17.0 Rif
17
Hópsnes GK 77 135.3 19 11.5 Siglufjörður, Dalvík
18
Bíldsey SH 65 128.4 12 20.3 Sauðárkrókur
19
Vésteinn GK 88 119.2 9 17.2 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
20
Geirfugl GK 66 101.4 17 10.8 Siglufjörður, Sandgerði
21
Gullhólmi SH 201 100.0 9 17.0 Rif
22
Óli á Stað GK 99 99.9 15 11.7 Siglufjörður, Grindavík, Sandgerði
23
Öðlingur SU 19 85.6 9 15.4 Djúpivogur
24
Dúddi Gísla GK 48 68.7 11 8.7 Grindavík, Skagaströnd