Bátar yfir 21 BT í sept.nr.4.2022

Listi númer 4

Lokalistinn.

*Ansi góður mánuður og 2 bátar náðu yfir 200 tonnin í september

Særif SH með 71 tonn í 3 róðrum og endaði hæstur með um 252 tonna afla

Fríða Dagmar ÍS 45 tonn í 6

Kristinn HU var með 65 tonn í 8 enn hann rær á balalínu og landaði öllum sínum afla í sinni heimahöfn Ólafsvík

Auður Vésteins SU 61,5 tonn í 4

Gullhólmi SH 55 tonn í 3
Vigur SF 54 tonn í 3

Gísli Súrsson GK 58 tonn í 5

Kristján HF 65,7 tonn í 5
Sandfell SU 63,4 tonn í 3

Tryggvi Eðvarðs SH 93 tonn í 5


Særif SH mynd Magnús Jónsson





Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Særif SH 25 252.3 15 24.2 Rif, Bolungarvík, Arnarstapi
2 2 Fríða Dagmar ÍS 103 208.6 27 10.5 Bolungarvík
3 6 Kristinn HU 812 196.7 23 11.1 Ólafsvík
4 3 Jónína Brynja ÍS 55 193.4 27 11.4 Bolungarvík
5 11 Auður Vésteins SU 88 180.7 15 19.2 Neskaupstaður, Stöðvarfjörður
6 7 Gullhólmi SH 201 177.4 12 19.8 Rif
7 8 Vigur SF 80 176.2 12 22.9 Neskaupstaður, Eskifjörður
8 10 Stakkhamar SH 220 172.8 16 14.7 Rif
9 12 Gísli Súrsson GK 8 170.5 16 19.4 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
10 5 Indriði Kristins BA 751 167.8 14 16.3 Vopnafjörður, Tálknafjörður, Bolungarvík
11 9 Háey I ÞH 295 164.3 12 22.2 Húsavík, Raufarhöfn
12 4 Einar Guðnason ÍS 303 163.5 15 19.1 Suðureyri
13 14 Kristján HF 100 154.3 10 25.1 Neskaupstaður
14 15 Sandfell SU 75 152.0 10 20.1 Neskaupstaður, Bakkafjörður
15 21 Tryggvi Eðvarðs SH 2 131.3 8 22.7 Ólafsvík, Bolungarvík, Bíldudalur
16 13 Bíldsey SH 65 128.6 11 16.4 Siglufjörður
17 18 Óli á Stað GK 99 126.5 18 16.5 Siglufjörður, Skagaströnd
18 16 Hulda GK 17 111.8 16 10.0 Skagaströnd
19 17 Eskey ÓF 80 95.5 18 8.6 Sauðárkrókur, Siglufjörður
20 22 Hafrafell SU 65 94.4 6 20.6 Neskaupstaður, Vopnafjörður
21 19 Sævík GK 757 85.6 15 8.5 Skagaströnd, Grindavík
22 20 Vésteinn GK 88 71.7 8 14.2 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður