Bátra að 8 bt í april 2024.nr.3

Listi númer 3


Lokalistinn

ansi góður mánuður og bátunuim fjölgaði mjög mikið þegar leið á apríl

og í þeim hópi eru sjóstangaveiðibátarnir frá Vestfjöðrum en mikill fjöldi þeirra hóf veiðar í apríl

Bobby 4 ÍS var aflahæstur af sjóstangaveiðibátunum og var með 2,2 tonn í 10 róðrum, var í 89 sætinu


Annars þá enduðu þrír bátar með yfir 40 tonna afla í apríl sem er feikilega gott, og eins og sést

þá áttu grásleppubátarnir efstu sætin á listanum 

Helga Sæm ÞH hélt toppsætinu allan apríl og var með 7,6 tonn í 3 róðrum 

Sigrún Hrönn ÞH 25,6 tonn í 11 róðrum 

Hólmi ÞH 32,2 tonní 11 róðrum 

Sæfari BA 37,8 tonní 14 róðrum 


Hólmi ÞH mynd Halldór Stefánsson

Sæti Sæti áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest veiðarfæri Höfn
1 2494 1 Helga Sæm ÞH 70 41.8 19 4.1 Grásleppunet Raufarhöfn, Kópasker - 1
2 2370 3 Sigrún Hrönn ÞH 36 40.8 17 5.2 Grásleppunet Húsavík
3 2162 12 Hólmi ÞH 56 40.7 16 4.8 Grásleppunet Þórshöfn, Bakkafjörður
4 6857 32 Sæfari BA 110 39.8 15 4.4 Grásleppunet Patreksfjörður
5 2809 20 Kári III SH 219 34.2 9 6.4 Handfæri Rif
6 9057 2 Sigri SH 0 31.7 3 13.1 Þari Stykkishólmur
7 2461 5 Kristín ÞH 15 31.5 16 3.2 Grásleppunet Raufarhöfn
8 7382 4 Sóley ÞH 28 26.9 17 2.3 Grásleppunet Húsavík
9 6474 9 Bjargfugl RE 55 25.0 21 1.8 Grásleppunet Reykjavík
10 2625 24 Eyrarröst ÍS 201 23.4 6 5.8 Handfæri, Lína Suðureyri
11 2423 21 Dagný ÁR 6 23.4 7 4.9 Lína, Handfæri Þorlákshöfn
12 6107 34 Rún NS 300 20.9 11 2.5 Grálúðunet, Grásleppunet Bakkafjörður
13 1992
Elva Björg SI 84 19.2 10 2.7 Grásleppunet Siglufjörður
14 7501 22 Alli gamli BA 88 19.0 8 3.9 Handfæri Grundarfjörður, Patreksfjörður
15 6610 14 Báran SI 86 18.9 14 2.1 Grásleppunet Siglufjörður
16 7433 17 Sindri BA 24 18.4 14 2.0 Grásleppunet, Lína Patreksfjörður
17 6776 8 Þrasi VE 20 17.6 9 4.5 Handfæri Vestmannaeyjar
18 2335 39 Hafdís NS 68 17.0 12 2.0 Grásleppunet Vopnafjörður
19 2342 7 Víkurröst VE 70 15.8 4 5.2 Handfæri Vestmannaeyjar
20 7456 19 Gestur SH 187 15.4 6 3.9 Handfæri Arnarstapi
21 2147 6 Natalia NS 90 14.4 6 3.6 Handfæri Bakkafjörður
22 2805 15 Sella GK 225 14.0 9 2.3 Handfæri Sandgerði
23 7194 18 Fagravík GK 161 14.0 8 2.4 Handfæri, Net Sandgerði
24 1861 42 Haförn I SU 42 13.9 11 2.6 Grásleppunet, Net, Rauðmaganet Mjóifjörður - 1
25 7076 13 Hafdís Helga EA 51 13.8 17 1.4 Grásleppunet Dalvík
26 6342 16 Oliver SH 248 13.5 11 1.8 Handfæri Rif, Ólafsvík, Arnarstapi
27 6450 10 Jón Bjarni BA 50 12.7 9 2.3 Grásleppunet Patreksfjörður
28 7455
Marvin NS 550 12.5 8 2.1 Grásleppunet Vopnafjörður
29 1904
Lea RE 171 12.4 5 3.3 Handfæri Arnarstapi, Reykjavík
30 7104
Már SU 145 11.7 5 3.0 Handfæri Djúpivogur
31 7453
Elfa HU 191 11.6 7 2.7 Grásleppunet Skagaströnd
32 2417
Kristján SH 176 11.3 7 2.3 Handfæri Arnarstapi, Hafnarfjörður
33 6420
Hafþór NK 44 11.1 11 1.4 Grásleppunet Neskaupstaður
34 2434
Arnþór EA 37 11.0 3 4.8 Grásleppunet Kópasker - 1
35 6575
Garri BA 90 10.9 8 2.0 Handfæri Tálknafjörður
36 7392
Dímon GK 38 10.4 8 1.8 Handfæri Sandgerði
37 1785
Ver AK 38 10.1 13 1.4 Grásleppunet Akranes, Reykjavík
38 2317
Bibbi Jónsson ÍS 65 10.0 3 4.1 Grásleppunet Þingeyri
39 2499
Straumnes ÍS 240 9.8 6 2.7 Handfæri Suðureyri
40 2502
Hjalti HU 31 9.7 6 3.2 Grásleppunet Skagaströnd
41 2192
Gullmoli NS 37 9.6 6 3.1 Grásleppunet Bakkafjörður
42 6662
Litli Tindur SU 508 9.2 10 1.6 Net Fáskrúðsfjörður
43 6856
Jón Hildiberg RE 60 9.2 9 1.8 Grásleppunet Hafnarfjörður
44 2319
Gammur II SK 120 9.2 9 1.7 Grásleppunet Sauðárkrókur
45 6678
Þytur MB 10 9.0 6 2.9 Handfæri Arnarstapi, Reykjavík
46 2590
Naustvík ST 80 9.0 3 4.0 Handfæri Ólafsvík
47 2539
Brynjar BA 338 8.8 7 1.7 Handfæri Tálknafjörður
48 2104
Þorgrímur SK 27 8.5 5 2.4 Grásleppunet Hofsós, Sauðárkrókur
49 2359
Margrét SH 330 8.4 4 2.9 Handfæri Grundarfjörður
50 2358
Guðborg NS 336 8.3 7 2.1 Grásleppunet Þórshöfn, Bakkafjörður
51 7459
Beta SU 161 8.0 5 2.1 Handfæri Djúpivogur
52 7495
Ríkey MB 20 7.7 5 1.7 Handfæri Arnarstapi
53 7427
Fengsæll HU 56 7.7 4 2.8 Grásleppunet Skagaströnd
54 7344
Hafdalur GK 69 7.7 4 3.6 Handfæri Sandgerði
55 2818
Þórdís GK 68 7.6 5 2.4 Handfæri Sandgerði
56 7164
Geysir SH 39 7.0 3 3.1 Handfæri Ólafsvík
57 7325
Grindjáni GK 169 6.9 5 2.2 Handfæri Grindavík, Sandgerði
58 2441
Kristborg SH 108 6.9 4 2.0 Handfæri Ólafsvík
59 7413
Auður HU 94 6.8 4 1.9 Grásleppunet Skagaströnd
60 7410
Þröstur SH 19 6.3 3 2.2 Handfæri Grundarfjörður
61 7463
Líf NS 24 6.3 5 2.4 Handfæri Sandgerði
62 6382
Arndís HU 42 6.1 4 2.3 Grásleppunet Skagaströnd
63 7680
Seigur III EA 41 6.1 8 1.3 Grásleppunet Dalvík
64 2493
Falkvard ÍS 62 6.0 6 1.6 Handfæri Arnarstapi
65 7323
Kristín GK 18 6.0 5 1.8 Handfæri Sandgerði
66 6035
Ísak Örn HU 151 5.7 5 2.1 Grásleppunet Skagaströnd
67 7757
Hilmir SH 197 5.5 3 2.8 Handfæri Ólafsvík
68 5982
Sælaug MB 12 4.8 4 1.3 Handfæri Arnarstapi
69 7467
Ísey ÞH 375 4.8 2 2.4 Grásleppunet Raufarhöfn
70 2328
Stormur ST 69 4.6 5 1.6 Grásleppunet Hólmavík