Botnvarpa í Ágúst 2025.nr.2

Listi númer 2



togurnum er aðeins að fjölga og núna eru Grundfirðingar komnir af stað

því að Runólfur SH og Guðmundur SH eru báðir búnir að landa

Akurey AK var með 287 tonn í 2 túrum og virðist ætla að stinga af í ágúst

Harðbakur EA 153 tonn í 3 og er hæstur af 29 metra togurunum 

Sirrý ÍS er líka kominn af stað og byrjar vel 108 tonn í fyrstu löndun sinni

tölur um Breka VE og Gullver NS eru ansi litlar, en þetta er bara hluti af aflanum 

á lista númer 3, þá munu heildartölur koma

Runólfur SH mynd Guðmundur St Valdimarsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Akurey AK - 10 497.1 3 209.9 Reykjavík, Grundarfjörður
2
Björg EA - 7 388.5 2 203.3 Akureyri
3
Helga María RE - 3 365.6 2 192.9 Reykjavík
4 2 Hulda Björnsdóttir GK - 11 362.7 2 182.7 Grindavík
5 3 Harðbakur EA - 3 293.1 5 75.8 Grundarfjörður
6
Björgúlfur EA - 312 258.3 2 196.4 Akureyri
7 4 Skinney SF - 20 240.7 3 122.7 Hornafjörður
8
Ljósafell SU - 70 239.0 2 123.6 Fáskrúðsfjörður
9
Vestmannaey VE - 54 230.7 3 90.8 Vestmannaeyjar
10
Drangey SK - 2 226.4 1 226.4 Sauðárkrókur
11
Bergey VE - 44 206.1 3 91.6 Vestmannaeyjar
12
Steinunn SF - 10 166.6 2 107.0 Þorlákshöfn
13
Jóhanna Gísladóttir GK - 357 135.2 2 85.4 Grundarfjörður, Grindavík
14
Frosti ÞH - 229 132.6 3 66.7 Eskifjörður, Neskaupstaður
15
Vörður ÞH - 44 129.1 2 103.4 Hafnarfjörður, Grundarfjörður
16
Áskell ÞH - 48 127.3 2 102.2 Hafnarfjörður, Grundarfjörður
17
Sirrý ÍS - 36 108.2 1 108.2 Bolungarvík
18
Guðmundur SH - 235 71.3 1 71.3 Grundarfjörður
19
Runólfur SH - 135 65.5 1 65.5 Grundarfjörður
20
Gullver NS - 12 25.3 1 25.3 Seyðisfjörður
21
Breki VE - 61 6.1 1 6.1 Vestmannaeyjar

Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss