Botnvarpa í Ágúst 2025.nr.3

Listi númer 3

Lokalistinn

það endaði þó þannig að þrír togarar náðu yfir 800 tonna afla og þeim tók að fjölga togurnum þegar að leið á ágúst

Akurey AK var með 392 tonn í 3 löndunum og með því endaði með 888 tonna afla í ágúst og þar með hæstur

Harðbakur EA 293 tonn í 3 og var hæstur af 29 metra togurnum 

fimm voru á rækjuveiðum og þar af einn sem var á veiðum í Arnarfirðinum,  Jón Hákon BA

Akurey AK mynd Siddi Árna





Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Akurey AK - 10 888.3 6 210 Reykjavík, Grundarfjörður
2 6 Björgúlfur EA - 312 837.8 4 196 Akureyri
3 2 Björg EA - 7 808.1 4 203 Akureyri
4 10 Drangey SK - 2 650.9 3 226 Sauðárkrókur
5 4 Hulda Björnsdóttir GK - 11 615.3 4 183 Grindavík
6 5 Harðbakur EA - 3 586.7 8 76 Grundarfjörður
7 9 Vestmannaey VE - 54 583.9 7 91 Vestmannaeyjar
8 11 Bergey VE - 44 577.2 7 92 Vestmannaeyjar
9 8 Ljósafell SU - 70 510.3 5 124 Fáskrúðsfjörður
10 12 Steinunn SF - 10 485.3 6 107 Þorlákshöfn
11 16 Áskell ÞH - 48 467.4 7 102 Hafnarfjörður, Grundarfjörður
12 15 Vörður ÞH - 44 454.3 7 103 Hafnarfjörður, Grundarfjörður
13 13 Jóhanna Gísladóttir GK - 357 452.3 6 85 Grundarfjörður, Grindavík
14 14 Frosti ÞH - 229 442.0 7 67 Eskifjörður, Neskaupstaður
15 7 Skinney SF - 20 433.3 6 123 Hornafjörður
16
Viðey RE - 50 403.7 3 153 Grundarfjörður, Reykjavík
17 21 Breki VE - 61 398.8 3 140 Vestmannaeyjar
18 3 Helga María RE - 3 365.6 2 193 Reykjavík
19 17 Sirrý ÍS - 36 344.0 4 108 Bolungarvík
20 20 Gullver NS - 12 331.2 3 25 Seyðisfjörður
21 22 Páll Pálsson ÍS - 102 324.8 4 105 Ísafjörður
22 19 Runólfur SH - 135 265.5 4 66 Grundarfjörður
23
Drangavík VE - 80 245.8 6 48 Vestmannaeyjar
24
Sóley Sigurjóns GK – 200, rækja 244.6 4 68 Siglufjörður
25 18 Guðmundur SH - 235 209.6 3 71 Grundarfjörður
26
Vestri BA – 63, rækja 195.9 4 58 Siglufjörður
27
Málmey SK - 1 184.1 1 184 Sauðárkrókur
28
Kaldbakur EA - 1 169.3 1 169 Akureyri
29
Sigurborg SH - 12 167.6 2 87 Grundarfjörður
30
Pálína Þórunn GK - 49 144.2 25 79 Sandgerði
31
Farsæll SH - 30 142.5 2 73 Grundarfjörður
32
Þórunn Sveinsdóttir VE - 401 130.5 1 131 Vestmannaeyjar
33
Jón á Hofi SI – 42, rækja 64.9 2 34 Siglufjörður
34
Leynir ÍS – 16, rækja 47.1 5 14 Flateyri
35
Jón Hákon BA – 61, rækja 31.1 10 5 Bíldudalur